Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 30

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 30
3° IJorv. Thoroddsei sviðum, fullyrða, að tala stjarna muni ekki fara fram úr hundrað miljónum. 4. Geimurinn. Hvað er nú geimurinn eða rúmið, sem alt hreyfist og lifir í. Pað er hægt að spyrja, en örðugt að svara. Undir eins og mannsandinti fer að hugsa alvarlega um geiminn og reynir að skilja hann og skynja, kemst hann í ógöngur; flest, sem þar að lýtur, er á takmörkum mann- legrar skynsemi eða fyrir utan hana. Petta er í sjálfu sjer ekki undarlegt, því öll mannleg þekking og öll vís- indi eru grundvölluð á raunsæjum, en þó óskiljanlegum hugtökum, og sýnir það meðal annars, að grundvöllur tilverunnar hlýtur að vera alt annar en það, sem oss er hugsanlegt, vjer erum bundnir við hið holdlega tilveru- form, og komumst ekki út fyrir það, meðan vjer erum í holdinu. Vjer höfum í greinunum hjer á undan oft talað um fjarlægðirnar í geimnum, milli hinna einstöku himin- hnatta, þær eru svo miklar, að þær eru varla skynjan- legar, þó fer mjög fjarri því, að þær sjeu óendanlegar, en rúmið hugsum vjer oss án upphafs og enda eða óend- anlegt, án þess þó að geta gert oss fulla grein fyrir, hvað það hugtak hefur að þýða; það er eins og svo margt annað stuðningshækja fyrir vanþekkingu vora, vjer búum til orð — eitthvað spaklegt orð —, höldum svo, að alt sje um garð gert, en höfum eins og strútsfuglinn flúið hættuna með því að stinga höfðinu niður í sandinn. Vjer getum ekki hugsað oss takmörk á rúminu, þó einhver takmörk væru, hlyti eitthvað að vera þar fyrir utan. Eins er með tímann, vjer getum hvorki hugsað oss upphaf nje endi á honum, tímalengdir þær, sem gengið hafa til sköpunar og þroskunar miljóna sólkerfa, hljóta tiltölulega að hafa verið jafnóskiljanlega langar eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.