Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 31

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 31
Heimur og geimur 31 fjarlægöirnar í geimnum, en þar á undan veröum vjer að hugsa tíma, óendanlega langan eða eilífan tíma; hvort sem sköpunarverkið er óendanlega gamalt eða ekki, þá verðum vjer altaf að hugsa okkur óendanlegan tíma. Pessar hugmyndir um óendanlegt rúm og óendanlegan tíma eru samgrónar skilningi vorum og meðvitundarlífi; þó finst sumum heimspekingum engin vissa fyrir því, að tími og rúm sjeu til í sjálfu sjer, halda þetta að eins hugsunarform, ,sem er mannlegum verum meðfætt, og þó eigi nema þegar þær eru fullvakandi, því í draumum hverfur hvortveggja. Pegar um tíma og rúm er að ræða, þá fer það eins og með önnur grundvallaratriði, að skynsemin kemst í eintómar andstæður og mótsagnir við sjálfa sig, þegar leita skal hinna fyrstu orsaka. Sumir heimspekingar segja, að tími og rúm sje eins til fyrir ut- an tilveru vora og skynheim og vorri skynjan óháð (objectiv), en aðrir, með Im. Kant í broddi fylkingar, segja, að hvortveggja sje að eins hugmyndir í oss, vorri hugsun háðar (subjectiv). Um þetta hafa spekingarnir þjarkað fram og aftur, en niðurstaðan verður altaf hin sama, vjer skiljum hvorki tíma nje rúm og vitum ekki hvað það er.1) Allir hlutir, smáir og stórir, eru partar af rúminu og hafa rúmtak, þrjár stærðir eða stig (dímensjónir), lengd, breidd og hæð. Rúmið sjálft í heild sinni hlýtur líka að hafa þrjár stærðir, en þær eru óendanlegar, og það verð- ur aftur sama sem að rúmið hafi enga skynjanlega stærð. Alstaðar eru ógöngur. Einstöku fræðimenn, eins og t. d. hinn mikli náttúrufræðingur H. von Helmholtz (1821 —1894), hafa haldið því fram, að það gæti hugsast, að rúmið væri takmarkað, þó oss sýndist það endalaust. Helmholtz áleit x) Um riím og tíma hefur dr. Grímur 'I'homsen skráð ítarlega og fróðlega grein í Tímariti Bókmentafjela^sins VI, 1885, bls. 57 —108.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.