Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 32

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 32
3 2 t'orv. I hoioddsen það hugsanlegt, að ljósgeislarnir á ferð sinni gegnum geim- inn ef til vill mundu örlítið bogna, þó oss sýndust þeir þráðbeinir, svo ef vjer horfum beint til himins, þá svign- ar sjónarlínan í rúminu, svo hún gengur hringinn í kring og að baki oss, eins og vjer værum innan í lokaðri kúlu, sem væri stærri en fjarlægð fjærstu stjarna, er vjer fáum sjeð. Afleiðingin af þessari getgátu væri sú, að vjer aldrei gætum skynjað annað en það svæði, sem oss væri af- markað af eðli ljóssins. Á sama hátt mundi maður, er stæði við sævarströnd með svipuðu ljósbroti í loftinu, geta horft kringum hvel jarðar og í bak sjer, sem hann þó ekki sæi vegna fjarlægðarinnar, en þá mundi honum virðast hafið endalaus beinn flötur, þó það sje í raun og veru boginn kúluflötur. fetta er þó ekki nema getgáta, sem enginn sönnun hefur fengist fyrir. Stærðfræðingar sumir, sem snuðra um hin yztu endi- mörk vísindagreinar sinnar, þykjast nauðbeygðir til að reikna með fjögra stiga rúmi, þó það sje ekki skynian- legt almennu viti. Hinn mikli stærðfræðingur /. C. F. Gauss ('777—1855) gat þess meðal annars, að það mundi vera sjerstakt fyrirbrigði mannlegs heila, að skynja rúmið þrí- stigað, en þar með væri engan veginn óhugsanlegt, að stærðastig rúmsins væru fleiri. Stærðastig hins skynjan- lega rúms eru, eins og kunnugt er, línan, flöturinn og líkaminn, en svo þykjast menn geta hugsað sjer fjögra stiga líkama, framkominn við það, að bygt er á punkti fyrir utan rúmið, slíkur líkami er ekki skynjanlegur, en þó telja margir stærðfræðingar hann hugsanlegan. I rúm- fræðinni nota sumir stærðfræðingar þetta svokallaða fjórða stig rúmsins til aðstoðar við ýms stærðfræðisleg verkefni, en þau munu flest snerta heilabrot og hugleiðingar, sem ekki eru meðfæri allra. Annars eru mörg hugtök stærð- fræðinnar vart skynjanleg, þó þ^u sjeu hugsanleg og rök- rjett afleiðing annara hugtaka. Pað virðist reyndar, eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.