Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 34

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 34
34 i\>rv. Thoroddsen dýpt, lengd og breidd almættisins, skildu þeir þetta svo, sem hjer væri talað um fjögur stærðastig í rúminu. Fyr- irrennari andatrúar nútímans og annara dulrænna hugleið- inga á seinni öldum var Englendingurinn Henry More (1614—1687), hann trúði á hið fjórða stig rúmsins og á- leit þar vera ríki anda og engla og bústað sálnanna, þar var eigi að eins heimkynni fyrir sálir manna, heldur líka einnig fyrir sálir dýra. Fjórða stærðarstigið kallaði H. More verulega þykt (spissitudo essentialis). Röksemda- leiðsla hans um 4. stigið er hjer um bil á þessa leið: Yera, sem lifir og hugsar í tveim stærðastigum, að eins t. d. í fleti, mundi eigi geta flutt depil fyrir innan hring- línu út fyrir hringinn, nema með því að snerta hann, en vjer, sem lifum og hugsum í þrem rúmstigum, eigum hægt með það, getum hafið depilinn upp fyrir hringinn og út fyrir hann, notum þriðja stærðarstigið, hæðina, til þess. Aftur á móti getum vjer ekki hnýtt hnút á lok- aðan hring eða tekið pening upp úr lokuðum kassa, nema með því að brjóta hann eða opna. Eftir skoðun hans á vera með 4 stærðarstigum að geta þetta. Ýmis- legt er nú athugavert við þessa röksemdaleiðslu, sem vjer hjer getum eigi nánar fengist við. Eegar hin eldgamla andatrú fór að færast í aukana á 19. öld, tóku ýmsir andatrúarmenn kenningu þessari fegins hendi og notuðu hana til þess að komast út fyrir hina holdlegu tilveru í tíma og rúmi. Með þessu þóttust andatrúarmiðlar geta skýrt margskonar kraftaverk og dul- arfull fyrirbrigði, og auðtrúa fólk tók við skýringum þess- um sem góðri og gildri vöru. Hinn þýzki stærðfræðing- ur og stjarnfræðingur /. C. F. Zöllner (1834—1882), sem hneigðist til andatrúar á efri árum og var farinn að rugl- ast á geðinu, þóttist geta sannað stærðfræðislega, að sjónhverfingar miðlanna væru bygðar á notkun hins fjórða rúmstigs. þegar hlutir voru fluttir til þessa stigs, hurfu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.