Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 39

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 39
Heimur og geimur 39 Petta undraefni, sem vjer köllum ljósvaka., fyllir eigi að eins allan geiminn milti stjarnanna, heldur einnig alla hina líkamlegu tilveru, öll millibilin milli frumagna og raf- magnseinda í föstum og fljótandi líkömum. Enginn mann- legur kraftur getur fjarlægt ljósvakann frá hinu minsta rúmi, engin verkfæri eða tilfæringar geta handsamað hann, og þó eru hreyfingar þessa alheimsefnis svo fastákveðnar og lögbundnar, að engu skeikar, án hinna minstu breytinga flytur ljósvakinn titring frumagna á mörg hundruð árum frá yztu sólkerfum vetrarbrautar til verkfæranna í stjörnu- turnum á jörð vorri. Hinn enski eðlisfræðingur Michael Faraday (1791 —1867) benti fyrstur á, að rafmagn og seg- ulmagn hlytu að vera ölduhreyfingar í tjósvakanum, eins og ljósið, með mismunandi bylgjulengd; á. því byggjast meðal annars hin þráðlausu símskeyti og margt fleira. Newton grunaði, að það hlyti að vera einhver miðill, sem gerði þyngdaráhrifin möguleg í geimnum, og sumir ætla nú líka, að ljósvakinn sje þessi miðill, þó menn ekki viti, á hvern hátt það gerist. Yfirleitt er það skoðun flestra vísindamanna, að ljósvakinn sje miðill allrar orku í geimti- um, og þar með frömuður alls þess, er gerist í heiminum, bæði í smáu og stóru, án ljósvakans væri heimurinn auð- ur og tómur. Sökum þess, að vísindin geta ekki handsamað ljós- vakann sjálfan, er mjög örðugt að finna eðli hans og ein- kenni, það er að eins hægt að skoða einkennin óbeinlínis með rannsókn og tilraunum á náttúrufyrirbrigðum þeim og náttúruöflum, sem grundvallast á hreyfingum þessa frum- lags, og draga svo af því ályktanir um undirstöðuna, en þar komast menn í ógöngur, sem fyrr var getið. Sumir hinir ágætustu eðlisfræðingar, eins og t. d. Lord Kelvin (1824—1907), hafa með margbrotnum reikningum og rann- sóknum, sem einkum styðjast við eðli ljóssins, komist að þeirri niðurstöðu, að ljósvakinn í raun rjettri sje harður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.