Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 48

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 48
48 Halldór Hermannsson ritstörf, því hann var iðjumaður mikill og starfsþrekið ó- þreytandi. Byrjaði hann nú að safna öllu því, er snerti vísindagreinir hans, en þær voru, eins og áður er getið, margar. Safn hans óx með ári hverju og varð loks eitt með stærstu söfnum í Kaupmannahöfn. En þar kendi margra grasa. far voru náttúrugripir, dýr og hlutir, frá ýmsum löndum, listaverk, læknisdómar, og forngripir hvaðanæfa. Auðvitað var margt af þessu merkilegt og mikils virði, en svo var innan um glingur og rusl, eins og við var að búast. Worm ljet semja skrá yfir safnið og var hún ekki fullprentuð fyr en eftir dauða hans; er í henni ágæt mynd af safninu. Ýmislegt er þar frá Is- landi. Eiginlega er skráin náttúrusaga; henni er skift í fjóra kafla, um steina-, dýra- og jurtaríkið og um hluti gerða af mannahöndum. Er þetta því stórmerkilegt rit, vel prentað og með eirstungnum myndum. En náttúru- fræðin var skamt á veg komin og því er þar ýmislégt, sem oss þykir nú barnalegt og broslegt, og mætti í þessu sambandi geta ritgerðar dýrafræðislegs efnis, sem endur- prentuð er í ágripi í ritinu og Worm sjálfur hafði ritað. Ritgerðin, sem er á latínu, heitir »Saga dýrs, sem dettur ofan úr skýjunum í Noregi og etur upp á skömm- um tíma gras og korn landsbúa, þeim til stórtjóns«. Dýr þetta er lemingurinn, sem kemur í stórhópum norðan af fjöllum. Worm gefur nákvæma lýsingu af dýrinu, og get- ur um skoðanir manna og tilgátur viðvíkjandi því. Pað var almenn trú, að lemingarnir yrði til úr rotnum skýjum; sumir hjeldu þó, að þeir æxluðust á vanalegan hátt, en að vindurinn bæri þá. Worm er hikandi gagnvart þessum skoðunum og þorir ekki alveg að dæma þær ósannar eða ómögulegar. En svo spyr hann, hvers vegna náttúran hafi gefið þeim æxlunárfæri, ef hún ætlaði þeim ekki að nota þau, og sýnir þetta, að Worm var á rjettri leið til að rannsaka hlutina og draga ályktanir af þeim, í stað þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.