Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 53

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 53
Ole Worm 53 væri lúður, og að myndirnar væru siðferðislegar líkingar; taldi hann að það væri frá dögum Fróða konungs frið- góða. Dáðust menn mjög, bæði heima og erlendis, að skarpskygni og skýringum Worms, þær fjellu svo vel í smekk þeirra tíma. Eins og kunnugt er, var þessum ger- simum stolið af safninu í Kaupmannahöfn árið 1802 og voru þau brædd af þjófnum, sem var gullsmiður; fundust hjá honum einungis nokkrir gullhlúnkar. Stuldurinn varð tilefni til hins merka kvæðis um gullhornin eftir Öhlen- schlæger, og byrjar það nýja stefnu í bókmentum Dana. Árið 1865 tókst Sophus Bugge að lesa áletranina á seinna horninu, sem er rituð með eldri rúnunum, og hefst þá nýtt tímabil í sögu rúnarannsóknanna. fað höfðu til allrar hhmingju verið gerðar góðar myndir af hornunum, áður en þeim var stolið. I einu landi var þessum rúnaritum Worms ekki vel tekið. Pað var í Svíþjóð. Pað var rígur, öfund og af- brýðissemi milli bræðraþjóðanna, og kom það ekki ein- göngu fram á vígvellinum, heldur líka í ræðu og riti. Rithöfundarnir drógu taum hver sinnar þjóðar, ekki sízt þeir, sem fengust við sagnaritun og fornfræði. Hver vildi gera sína þjóð frægri, rekja sögu hennar sem lengst aftur í tímann, sýna hve göfuga og afreksmikla forfeður hún hefði átt, og hver vildi eigna sinni þjóð sem mest af öllu því, er nokkurs virði þótti. Einkum lá þetta í landi hjá Svíum. Og hversu skoplegt sem margt af þessu virðist nú, eimir þó eftir af þessu meðal þjóða enn þann dag í dag; mætti nefna þar til ýms dæmi. En hjá Svíum gekk það í þá daga fram úr öllu hófi. Það var ekki eingöngu, að þeir vildu láta skoða Svía sem elztu og fremstu þjóð Norðurlanda; þeir vildu jafnvel álíta, að hún væri fremsta og elzta þjóð heimsins. Til gamans skal jeg geta um get- gátu Bures um sköpun mannsins; er hún í óprentaðri rit- gerð um uppruna tungumálanna. Menn hafi haldið því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.