Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 55

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 55
Ole Worm 55 ekki heldur lítiö úr þeim. En hann getur í ritum sínum ekki um rúnatöflurnar svensku, og þótti því Bure og öðr- um sem hann vildi gefa Dönum alla dýrðina að því er rúnirnar snerti. Jafnskjótt og Gústaf Adolf sá I'asti Danici eftir Worm, bauð hann Bure þegar að mótmæla höfund- inum. Varð af þessu þykkja mikil milli Bure og Worms, þó Bure ljeti ekki prenta mótmæli þá gegn honum, en seinna samdi hann og gaf út háðkvæði um Worm. í handriti er og til ritgerð eða athugasemdir viðvíkjandi rit- um Worms. Pað yrði of langt mál að. fara frekar út í þetta hjer. Bure var annars einkennilegur og merkilegur maður, gáfaður og sjerlega fjölhæfur, en ef til vill nokkuð hrokafullur. Hann var þeim Karli IX. og Gústaf Adolf mjög handgenginn, og er mælt, að Karl hafi viljað gera hann að prófessor í »rúnsku«. Eins og áður var getið, voru íslendingar um þessar mundir farnir að gefa gaum og leggja stund á fornar sög- ur og fornbókmentir, en þó var áhuginn á því ekki al- mennur; það voru einstöku menn, sem fengust við það, og þeir áttu við erfiðleika að stríða að geta haldið því áfram; handritin voru hingað og þangað, og efni og tækifæri vantaði til að geta safnað þeim og unnið að þeim. Hver hírðist í sínu horni, svo að úr samvinnu varð lítið. Bað er óefað, að Worm átti góðan þátt í því að hvetja menn til starfa í þessu efni, og er það mikillar þakkar vert Fyrsti Islendingurinn, sem hann komst í kynni við, mun hafa verið Porlákur Skúlason, sem síðar varð biskup á Hólum. Hann varð handgenginn Worm á háskólaárunum og hjeldust brjefaskifti milli þeirra jafnan síðan. Sumpart fyrir tilstilli Porláks komst og Arngrímur lærði í samband við Worm; skrifuðust þeir á frá því 1626 og til dauða Arngríms (1648), og eru brjef þeirra merki- leg; bar Worm mikla virðingu fyrir lærdómi Arngríms og í brjefi til síra Jóns Arasonar í Vatnsfirði segir hann,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.