Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 56

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 56
56 Halldór Hcrmannsson að dauði Arngríms hafi dregið úr áhuga sínum á fornum fræðum. Brynjólfi Sveinssyni kyntist Worm einnig ytra og skrifuðust þeir á eftir að Brynjólfur varð biskup. Sveinn Jónsson, er síðar varð prestur á Barði, var um tíma skrifari Worms, og hjelst vinátta þeirra og viðskifti eftir að Sveinn haíði farið til íslands. P*að, sem Worm sótti til íslendinga, var aðallega upplýsingar viðvíkjandi fornsögu og fornbókmentum. Pegar hann fór að fást við rúnirnar, bjóst hann víst við að geta fengið ýmsan góðan fróðleik um þær frá íslandi, en. í því skjátlaðist honum; hann fekk lítið þess konar frá kunningjum sínum þar. Rúnaþekkingin þar var þá nálega liðin undir lok, og það litla, sem menn fengust þar við rúnir, stóð aðallega í sam- bandi við galdra, og eftir að galdraofsóknirnar byrjuðu, gat verið hættulegt að fást við rúnir. En nokkur gömul handrit eða afrit af þeim fekk hann frá íslandi, ritgerðir um málfræði og annað þess konar. Með fyrirspurnum sínum hjelt hann brjefriturum sínum á íslandi vakandi og iðnum við kolann; hann var þeim þakklátur fyrir hvaða hjálp, sem þeir veittu honum, og jafnan var hann reiðu- búinn að rjetta þeim hjálparhönd, ef hann gat, enda áttu bæði íslenzkir stúdentar í Höfn og íslendingar heima góð- an hauk í horni þar sem Worm var. Kunnugt er það, hvernig hann bjargaði Jóni gamla lærða, þegar hann var kærður fyrir galdur og hraktist til Hafnar og sat þar í dýflissu. Eins hjálpaði hann Guðmundi Andrjessyni, þeg- ar hann var fluttur til Hafnar og settur í Bláturn, og þó átti Porlákur biskup, vinur Worms, þar hlut að máli. Tel- ur Worm sjálfur, í brjefi til síra Einars Arnfinnssonar, lík- legt, að Guðmundur mundi hafa dáið úr kulda og hungri, ef sín hefði ekki notið við. »En,« bætir hann við, »það er hættulegt að rífa niður tilskipanir stjórnenda, og að skrifa gegn þeim, sem hafa vald til að gera menn út- læga.« Var Guðmundur honum síðan handgenginn, uns
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.