Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 63

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 63
Ole Worm 63 ars má lesa frekar um þetta mál í æfisögu Stefáns, sem er framan við ljóðmæli hans. En hverjar sem ástæður Brynjólfs voru til þess að ráða Stefáni frá förinni, þá er líklega engin eftirsjá í því, þó hann færi ekki, því að ætla má, að ef Stelán hefði sezt að í Frakklandi, þá væri autt sæti hans í íslenzkri bókmentasögu, eða að það væri að minsta kosti ekki eins vel skipað og það núna er. Stefán hefði ekki ort þau ljóðmæli, sem hann orti, ef hann hefði lifað meðal Frakka — meðal útlendinga, sem ekki skildu móðurmál hans. Það er reyndar sennilegt, að staðan sem fornfræðingur hefði ekki orðið sem tryggust, því að skömmu síðar komst Mazarin í fjárkröggur, varð að flýja land og bókasafn hans var selt á uppboði. Að vísu komst hann til valda aftur, en það er við því búið, að staða íslend- ingsins hefði orðið erfið og borið lítinn ávöxt undir slík- um kringumstæðum. En vinátta Stefáns og Worms hjelzt svo lengi sem Worms naut við; eitt með seinustu brjef- um, sem hann sendi til íslands, er til Stefáns Margt af því, sem Worm hafði safnað eða látið þýða, kom að góðu haldi þeim, er seinna á 17. öldinni fengust við norræn fræði. Hann átti stórt bókasafn og allmikið handritasafn, þar með íslenzk handrit, er vinir hans á ís- landi höfðu sent honum. Bókasafn Worms gekk í erfðir til sonar hans og sonarsonar, Christen Worms, Sjálands- biskups, en það fórst mestalt í brunanum mikla 1728. Árni Magnússon hafði komist yfir nokkur af handritum þessum, svo sem Ormsbók (Codex Wormianus) af Snorra Eddu og rúnahandritið af skánsku lögum. En sú saga er til þess. Christen Worm hafði á unga aldri farið til náms til Oxford, og vildi hann þar sýna lærdóm sinn með því að gefa út eitthvað í þeirri grein, sem afi hans hafði feng- ist við. Hann hafði með sjer handrit af Islendingabók Ara með athugasemdum Árna Magnússonar, og ljet nú prenta það undir sínu nafni um 1697; titilblað var þó ekki prentað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.