Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 68

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 68
68 Nú á margur bágt Rússar eyðilagt sjálfstæði þess ríkis. Stjórnir Rússa og Englendinga gerðu samning um að skifta Persíu á milli sín; hefur samningur sg verið kallaður »ræningjasamning- ur« af hinum rjettsýnustu mönnum á Englandi, en á Rúss- landi var ekki málfrelsi, og mátti því enginn segja hið sanna um meðferð Rússastjórnar á Persíu. fetta er pólitík stórveldanna í byrjun 20. aldar. Pað hefur annars verið eftirtektarvert bæði fyr og síðar, að oft þegar stórveldin hafa gert samning sín á milli og samúð hefur verið hin mesta á meðal þeirra, þá hafa þau gert það til þess að brjóta undir sig smærri riki og skifta þeim á milli sín, eða limlesta þau. Pannig gerðu t. a. m. Þjóðverjar og Austurríkismenn við Danmörku 1864. Þá sagði ráðaneytisforseti Englendinga, Palmerston lávarð- ur, í enska þinginu rjett fyrir stríðið, að Danir skyldu eigi standa einir uppi, ef á þá væri ráðist, og þingmenn' sam- sintu þessu ög tóku því með fögnuði, en af hjálp Eng- lendinga varð ekkert, er til framkvæmda kom, og súpa þeir nú sjálfir seyðið af þeim svikum. Frakkastjórn ljet þá einnig vingjarnlega við dönsku stjórnina. en veitti Dön- um þó enga hjálp. Prátt fyrir þetta hafa þó ýmsir enskir og frakkneskir stjórnmálamenn nú látið í ljós, að smáríkin hjer í Norðurálfunni, og þar á meðal Danmörk. ættu að hjálpa þeim, stórveldunum fjórum á móti hinum tveimur! rjett eins og þau fjögur, og nú fimm með Bandaríkjunum í Ameríku, geti ekki staðið sig á móti hinum tveimur. En smáríkin óska að fá að vera í friði fyrir stórveldaófriðnum. Norðurlönd, Holland og Sviss gera engum mein. Pegar ástandið er svo á jörðunni, að örfá stórveldi eiga þar mestalt land, draga þau aðrar þjóðir út í ófrið- ínn með sjer, er þeim lendir saman. Sökum þessa er nú mestur hluti mannkynsins í stríði. Saklausar þjóðir tugum saman, sem stórveldin hafa lagt undir sig og eiga ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.