Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 69

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 69
Nu a margur bágt 69 hinn allraminsta þátt í ófriðnum, neyðast til þess að ganga í hann og berjast með yfirráðendum sínum og kúgurum. Innflytjendur í nýlendur stórveldanna hafa einnig fengið að kenna á þessu. Tvær þúsundir þeirra íslendinga, sem eru í Kanada, hafa orðið að ganga í ófriðinn, að því sem sagt er, og þó er þar ekki almenn herskylda. — Petta samsvarar átta til níu þúsundum manna á Islandi, sem landsmenn gerðu út sjálfir. — Ef þeir hefðu eigi gert það, hefðu þeir orðið svo illa þokkaðir, að þeim hefði eigi verið þar vært. Við slíku hafa Islendingar eigi búist, er þeir fóru frá íslandi. Á jörðunni eru nú um 1700 miljónir manna, en um 1150 miljónir manna eru nú komnar í ófriðinn og útlit er fyrir að Kínaveldi með nærri 330 miljónum manna og jafn- vel Brasilía með nærri 23 miljónum manna og ýms önnur minni ríki í Suður-Ameríku lendi þá og þegar í stríðinu. Tvö smáríki í Mið-Ameríku hafa þegar gengið í ófriðinn með Bandarikjunum. Kína og Brasilía hafa þegar slitið stjórnmálaviðskiftum við Pýskaland. Pað má búast við, að mikill hluti Suður Ameríku og flestar Vestindíur lendi í ófriðnum. Mexikó mun varla heldur komast hjá honum, þótt þar hafi lengi verið innanlands ófriður. Pjóðverjar reyna ákaft að fá það ríki í lið með sjer, því að margir landsmenn hata Bandaríkjamenn nágranna sína, aðallega sökum þess, að þeir hafa náð undir sig steinolíulindum nokkrum mjög verðmætum í Mexikó. Með miðveldunum, Pýskalandi og Austurríki-Ungarn, eru að eins Tyrkir (mannfjöldi 21600000) og Búlgarar (mannfjöldi 4758000). Alls eru miðveldamegin í ófriðnum nálega 157 miljónir manna, og eiga þau því nú við mikinn liðsmun að etja, eins og ljóst er af því, sem þegar er sagt, en þau standa betur að vígi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.