Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 74

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 74
74 Nu á margur bágt heldur áfram, og nú þegar Bandaríkin eru komin í hann, verða að líkindum hlutlausum þjóðum — þar á meðal ís- lendingum — flestar eða allar bjargir bannaðar þaðan. Bandamenn segja nú þegar, að þeir geti ekki lengur fram- leitt meira en það, sem þeir þurfi sjálfir og bandamenn þeirra í ófriðnum. Pað er ekki gott að vita með áreiðanlegri vissu, hvernig ástandið er í sumum hernaðarlöndunum, því að málfrelsi og prentfrelsi er þar afnumið. Hjer skal þess getið, að einn merkur læknir á vígstöðvum Austurríkis gegn ítölum hefur ritað einum vin sínum á Norðurlönd- um, að ástandið væri voðalegt á vígvellinum, en þó væri nærri verra að koma heim til höfuðborgarinnar. Sökum lítillar næringar hjeldu fá börn, sem fæddust. lífi. Hversu ilt sem ástandið kann^að vera á Pýskalandi eða í Austurriki, er eymdin þar þó lítil í samanburði við það, sem á sjer stað í sumum smáríkjunum, þar sem styrjöldin hefur geisað, svo sem í Belgíu, Serbíu og Pól- landi, og nú líklega í Rúmeniu, eða í þeim hjeruðum á Frakklandi og landamærum stórveldanna, sem breytt hef- ur verið í vígvöll, eða austur í Litlu-Asíu og Mesópótamíu, þar sem baráttan hefur staðið milli Rússa, Tyrkja og Englendinga. Belgía var blómlegt ríki og velmegandi með 7640000 íbúa, þá er ófriðurinn hófst. Nú hefur allur miðhluti lands- ins verið vígvöllur, og því meira eða minna eyðilagður, þótt nokkuð hafi það batnað aftur, eftir að ófriðurinn barst yfir á Frakkland. Margir landsmenn eru fallnir, og fjöldi þeirra hertekinn. I október 1914 voru 720000 manna landflótta úr Belgíu á Hollandi, og 1400000 manna varð hjálparnefndin að taka að sjer, svo að þeir fjellu ekki úr hungri. Hún gerði það mestmegnis með gjöfum og vist- um, sem komu frá Bandaríkjunum, en þó hjálpuðu aðrar hlutlausar þjóðir allmikið. Um ójöfnuð þann og óham-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.