Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 79

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 79
Nú á margur bágt 79 hjálp. En margir pínast án þess að láta bera á hungrinu, sem kvelur þá. Eftir 15. febrúar 1916 var í Varsjava tekið að útbýta með brauðseðlum 150 grömmum daglega af brauði í stað- inn fyrir 250 grömm, er var útbýtt fyrstu mánuðitia eftir að fjóðverjar höfðu hertekið höfuðstað Póllands. Brauð þetta er slæmt og lítið næringarefni í því. Pað er búið til úr kartöflumjöli og bókhveiti og lúpinjurt. Flestallir íbúar Póllands voru áður en ófriðurinn hófst of fátækir til þess að geta eignast kjötbita, og nærast því miklu meira á brauði en menn í hinum vestlægu löndum. Af því má skilja, hve þungt það hefur verið fyrir þá, að brauðskamturinn var minkaður svo mikið, og það var þeim mun verra, sem það litla, er hver maður fekk, var svo næringarlítið. Afleiðingar af þessum bjargarskorti eru hungursjúk- dómar, sem eru almennir á Póllandi. Merkur þýskur her- læknir hefur skrifað um þá, og segir, að menn verði máttlausir og blóðlausir og fái hjartaveiklun. Á höfði, líkama og brjósti fái menn útbrot, á fæturna komi kirtla- hnútar og margir sjúklingar verði blindir. Enn fremur fá margir skyrbjúg. Peir, sem verði veikir af honum, verði sljóir og deyi, ef þeir eru ekki hirtir. Dýrtíðin er fjarskaleg. í konungsríkinu Póllandi, eink- um í Varsjava, var mjöl stigið um 1500 af hundraði, kar- töflur um 600 af hundraði, sykur um yfir 500 af hundr- aði og ódýrasta feitmeti um 800 af hundraði. Helstu tnenn í Varsjava sömdu ávörp í fyrra til rúss- neska utanríkisráðherrans, Sassonoffs, og báðu hann um að reyna að fá Englendinga til þess að leyfa innflutning af matvælum frá Ameríku. í ávarpi þessu er skýrt frá, að tvær miljónir verkamanna í bæjum og í sveitum hefðu ekkert til viðurværis, og sömu örlögum yrðu aðrar tvær miljónir að sæta, nefnilega konur og börn pólverskra vara-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.