Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 80

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 80
8o Nú á margur bagt hermanna, sem Rússar hefðu kallað til landvarnar, og gætu því ómögulega hjálpað fjölskyldum sínum. I borg- inni Lodz voru 70000 manna, er lifðu eingöngu af opin- berri góðgjörðasemi, og tala slíkra manna í öllu landinu væri mörg hundruð þúsundir. Ameríska hjálparnefndin, sem fyr er getið, sagði, að það þyrfti minst 2000000 dollara á mánuði til þess að bjarga landsmönnum í þeim hluta Póllands, sem Pjóð- verjar hefðu hernumið. Til þess að koma landbúnaði þar á fót, þyrfti að kaupa hesta fyrir 34 miljónir, nautgripi fyrir 37 miljónir og útsæði fyrir 88 miljónir þýskra marka. Líkt þessu er ástandið í Galizíu, þeim hluta hins gamla Póllands, sem liggur undir Austurríki. Tað er yfir 78000 ferh. kílometrar að stærð og íbúarnir nálega 8000000. Af þeim eru 4675600 Pólverjar, en hitt eru Rútenar, Gyðingar, Pjóðverjar o. fl. Akuryrkja er þar aðalat- vinnuvegur, en landsmenn eru alment fátækir. Af hundr- að fjölskyldum var talið fyrir stríðið að 92 hefðu ekki 1200 austurríkskar krónur í árstekjur, það eru um 900 danskar krónur. Fje í sparisjóð var talið um 36 dansk- ar krónur á mann, eða miklu minna en íslendingar eiga. Rússar rjeðust inn í Galizíu í byrjun stríðsins, og þar hefur mörg hörð orusta staðið. Sumum sveitum í Galizíu hefur verið rótað um í skothríðum, sjerstaklega í kringum Lemberg, höfuðstað Galizíu Afleiðingarnar hafa verið eftir því. Rúmlega sjötíu hlutir af hundraði -af allri Galizíu hafa verið eyðileggingu undirorpnir, og þrettán hlutir alls landsins hafa brunnið upp til ösku. Smáborgir svo hundr- uðum skiftir og 6000 sveitaþorp hafa brunnið, sum alveg, en sum meira eða minna. 800000 hestar hafa verið tekn- ir og hálf önnur miljón nautgripa af hálfri þriðju miljón, sem var til áður en ófriðurinn hófst, enn’ fremur alt korn og fóður. Tað mætti lengi telja, ef nefna ætti alt, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.