Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 81

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 81
Nú á margur bágt 81 eyðilagst hefur, en rúmið leyfir það ekki. Að eins skulu tvær sýslur nefndar sem dæmi, Cieszanow og Do- bromil, frjósömustu og best ræktuðu hjeruðin í miðri Galizíu, umhverfis kastalaborgina Przemysl og Jaroslaw. far hefur mestöllu landinu, yfir ioooo ferh. km. að stærð, með 1127800 íbúa, verið breytt í stóran kirkjugarð. Pá er íbúarnir komu þangað aftur, eftir að Rússar höfðu ver- ið reknir burtu, fundu eigendur stórra búgarða ekki eitt hús heilt, er þeir gátu leitað hælis í, og bændur ekki einn kofa. Alt var rifið og tætt í sundur. Pað er talið, að í þessum tveim sýslum hafi verið eyðilagt tveggja miljarða virði í austurríkskum krónum, enda höfðu líka langvinnar orustur staðið þarna. Hungrið var líka óttalegt og margir dóu af því. Hjer skal nefna eitt dæmi. Höfuðsmaður einn kom akandi í »bil« að bóndabæ í Galizíu, og bauð hermanni þeim, er hann hafði til þjónustu, að fá eitthvað að borða á bæn- um. Hermaðurinn fór inn, en kom skjótt út aftur og nam staðar fyrir framan foringja sinn, þegjandi, fölur og titr- andi. Höfuðsmaðurinn spurði hann þá, hvað við hefði bor* ið. »Pað er ekkert að borða þarna inni,« sagði hermaður- inn. Pá varð herforinginn óþolinmóður og ætlaði sjálfur að fara inn í kofann, en hermaðurinn stöðvaði hann og mælti: »Herra, bóndinn þarna inni hefur í hungursótt drepið konu sína og barn, og var að skera kjötið af þeim.« Peir stigu þá báðir upp í bílinn og óku skjótt burtu. Petta, sem hjer er sagt, nægir til þess að sýna, hvað Pólland alt hefur orðið að líða í ófriði þessum. Svona var ástandið þar í fyrra, en ekki er það betra í vetur, því vandræðin fara hraðvaxandi, og skortur ýmsra nauðsynja er farinn að koma í ljós í þeim löndum, sem hafa rjett mesta hjálparhönd. En nú skal minna á eina raun, er Pólverjar eiga daglega við að búa framar en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.