Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 90

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 90
90 Nú á margur bágt geðshræringa, og að gera þau hæf til vinnu og samvinnu við aðrar þjóðir, þá er friður er kominn á. Pað sje betra að tala um stríðið við þau sem illa nauðsyn en að segja, að það sje svikulum óvinum að kenna, enda sje það ekki satt. Foerster sendi ásamt ýmsum öðrum merkum mönn- um áskorun til foreldra og kennara um að berjast á móti hatri barna til útlendra þióða. Stjórnarforseti v. Schwerin í Frankfurt a. O. sendi i janúar 1916 skipun til skóla- stjórnanna um að taka ekkert tillit til þessarar áskor- unar. Prófessor Foerster er einn af hinum merkustu ha- skólakennurum á Pýskalandi. Hann hefur stundað þjóð- hagsfræði og heimspeki bæði innanlands og utan, í Sviss, á Englandi og í Ameríku, og verið kennari í Sviss og í Austurríki, áður en hann fekk embætti í Munchen. í æsku naut hann engrar kristindómsfræðslu. Pess var gætt vandlega, að hann skyldi engin trúarbrögð hafa, en eigin reynsla í daglegu líft hefur gert hann kristinn. Hann er mannúðlegur maður, laus við hleypidóma og fús til að viðurkenna hið góða hjá útlendum þjóðum. Hann hefur sýnt, að hann hefur þrek til þess að ganga á móti al- menningsáliti, ef það er rangt. Hann segir, að þjóðverjar hafi hrósað sjer af því fyrir stríðið, að þeir þektu allar þjóðir, en að stríðið hafi sýnt, að þeir hafi metið mjög skakt mótstöðu- menn sína. Hann dáist að þeim krafti, sem stjórnaraðferð, skipun og regla Prússa hafi alið, en hann kveður þá ekki skilja, að menn sætta sig við sterkt drotnunarvald (imperium), ef menn eru eigi áreittir eða særðir í smámunum. Stjórnar- aðferð (realpolitik) í prússneskri merkingu segir hann að sje ofbeldisstjórnarháttur, sem miði að því að undiroka mótstöðumenn sína með eða móti lögum, eins og komið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.