Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 101

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 101
í’jóðjarðasalan IOI börn þeirra eða nánustu erfingjar nytu góðs af jarðabót- um þeirra. Ef börn væru eigi til að taka við jörðunum, fanst ábúendunum ilt, að þeir ættu eigi jarðirnar sjálfir til þess að geta selt þær dýrara verði en þeir hefðu greitt fyrir þær, og fengið það borgað, sem þeir höfðu bætt jörðina. »Annars fengju þeir ekkert fyrir jarðabætur sínar,« eða »það, sem þeir höfðu kostað upp á jörðina,* var viðkvæðið. Pótt menn fengju t. a. m. 12 eða 24 °/o í 28 ár af túnasljettunum, þótti það ekkert endurgjald fyrir þær. En þótt jarðirnar sjeu borgaðar með 6 °/o af verði þeirra í 28 ár, þykir það nóg borgun fyrir þær handa lands- sjóði. En svo var auk þess ávalt nokkur von um að geta fengið jarðirnar fyrir mjög lítið verð, ef það gæti tekist að fá þær keyptar af landssjóði. Nú tóku því nokkrir menn, er eignast vildu þjóð- jarðir, eða stóðu í sambandi við slíka menn, að rita um það í blöðin, hve mikil þjóðar nauðsyn og framför það væri, að landið seldi jarðir sínar, og hve dýrt fyrirkomu- lag það væri, að halda umboðsmenn. Pað mætti spara alveg allan þann kostnað með því að selja þjóðjarðirnar. Líka væri það alveg nauðsynlegt, að sjálfseignarbændum fjölgaði, og það væri hægast með því að láta þá fá þjóð- jarðirnar keyptar. En þótt sumir einstakir menn ættu 20 eða 30 jarðir, eða jafnvel 50 til 60 býli, eins og sagt var um Porleif gamla á Háeyri og Þorstein Daníelsson á Skipalóni, þá gerði það ekki neitt til í þessu tilliti. Eng- inn mintist á það, enda var eigi svo greitt og vænlegt að fá jarðir keyptar af þeim sem af landssjóði. En er svo hafði verið ritað nokkra tíð, tóku menn að senda bænarskrár til landsstjórnarinnar og til alþingis um að fá þjóðjarðir keyptar, og þangað til var verið að nauða og nudda um þetta, uns út komu lögin 8. nóvem-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.