Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 106

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Side 106
Í’jóðjarðasalan manns, að fara vel með þá jörð, sem hann býr á, sljetta túnin og halda þeim í góðri rækt. Vesall og þröngsýnn má sá maður vera, sem ann eigi öðrum að njóta góðs af verkum sínum. Ættjörð sinni ann hann eigi heldur. Ábúendur á landssjóðsjörðum voru líkir öðrum bænd- um, hvorki lakari eða betri yfirleitt. feir áttu því engar gjafir skilið úr landssjóði umfram aðra búatidi menn og gjaldendur hans, en annað er þjóðjarða og kirkjujarða salan í raun rjettri ekki. Pess vegna er hún svo ranglát gagnvart öðrum landsmönnum. Pótt gjafverð hafi venjulega verið á þjóðjörðunum, hafa samt sumir orðið að taka lán til að kaupa þær og sett sig í skuldabasl. Sumir hafa orðið að láta jarðirnar af hendi aftur til þess að komast úr skuldum. Aðrir hafa selt þær til þess að græða á þeim. Einnig hefur það komið fyrir, að menn hafa sett bú á jöró eitt eða tvö ár til þess að geta fengið hana keypta. Alt þetta hefði mátt koma í veg fyrir með því að gera ábúðarrjettinn arfgengan. Pá hefðu einnig allar þjóð- og kirkjujarðir verið óveðsettar, og landsmenn þurft að lána minna af útlendu fje, og jafnframt lánstraust landsins verið sterk- ara, en það er þýðingarmikið fyrir þjóðfjelagið. í stað þess að selja jarðirnar átti landsstjórnin og al- þingi heldur að ganga þá leið, að eignast fle.iri j a r ð i r. Slíkt var hyggilegt fyrir velgengni landsmanna og sjálfstæði landsins. Skattar landsmanna hefðu þá orðið minni og skuldir líka, en rjettlæti meira og framfarir, ef vel hefði verið með farið, sem vonandi er að landsmönn- um lærist. Fleiri menn hefðu og þá getað fengið jarðnæði, land til ræktunar, eins og oft hefur verið talað um á hin- um síðustu árum (sbr. grasbýli); gæti það komið að miklu liði sumstaðar á landinu, þar sem frostharka er lítil og lengi má vinna að jarðabótum á hverju ári, eins og í Vestmannaeyjum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.