Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 116

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 116
Axel Olrik 116 orðabók (1909). Loks samdi hann sams konar orðabók yfir alla nýnorsku, en dó frá henni (var komið út í S; en henni verður þó lokið). Þessi orða- bók hefur mikla þýðingu fyrir íslenskuna, því að orðaforðinn er hjer að mestu sameiginn. Auk þess gaf hann út ásamt M. Hægstad orðabók yfir forn- málið með ágætum formála, er sýnir myndun norrænna orða. Enn fremur samdi hann ásamt Hj. Falk Dansk-norska hljóð- fræði (1898) og Dansk-norska orðskipunarfræði (1900), auk margra annara ritgjörða. Próf. Torp var ekki aðeins skarpvit- ur maður, heldur og mjög gæt- inn og aðdáanlega fróður — auk þess var hann hinn mesti öðlíngur í lund og öllum harm- dauði, sem þektu hann. Norðmenn eiga þar á bak að sjá einum af sínum bestu mönnum. Finnur Jónsson. Axel Olrilt, prófessor í norrænni þjóðsagnafræði við há- skóla Kmhafnar, andaðist 17. febr. s. 1. Hann var fæddur 3. júlí 1864, og því enn á besta aldri; en þeim mun sárara var að missa hann. A. Olrik átti tæplega nokkurn jafningja í sinni grein, er hann fjell frá, og vann að vísindalegum verk- um, sem enginn er nú til að halda áfram. Hann lagðist djúpt, er hann var að rannsaka elstu sagnir og kvæði Dana, og leiddi svo mikið nýtt í ljós, að upphaf bókmentasögu Dana breyttist við rannsóknir hans. Fyrir því hefur orðið að endur- semja algjörlega upphafið af bókmentasögu P. Hansens, sem nú er að koma út í þriðja sinn. A. Olrik stundaði norræna málfræði við háskólann, og vann gullpening hans fyrir ritgjörð um aldur Eddukvæðanna 1885. Hann tók mag. art. 1887, doktorgráðuna 1892, og varð dócent við háskólann 1897 og prófessor 1913. Fyrsta rit Olriks kom út 1892 — 94, og er rannsókn um heimildirnar að fornsögu Saxa »rúnameistara«. Hann skiftir þeim í tvo flokka, þær, sem eru danskar að uppruna, og hinar, sem eru norsk-íslenskar. Saxi hafði margt eftir íslend- ingum og nafngreinir einn þeirra, Arnald íslending. Olrik
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.