Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 117

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 117
Góðar fræðibækur 117 gerði ekki minna úr því en það var. Hann tvískifii heimild- um Saxa fyrstur manna og gerði það með miklum skarpleik. Höfuðrit Olriks er »Danmarks Heltedigtningc, 2 bindi, hið fyrra um fornsagnirnar um Hleiðrukonunga (Hrólf kraka o. fl.), en hið síðara um Starkað gamla og Skjöldunga hina yngri. Þriðja bók Olriks, er hjer skal nefnd, er sNordisk Aandsliv i Vikingetiden og tidlig Middelaldero, er kom út 1907, og er sjerprent af »Verdenskulturen«. Bók þessi er eitt hið besta yfirlit, sem til er, yfir andlegt líf Norðurlanda- búa fram á miðaldirnar, og er svo snildarlega rituð, að hún má heita listaverk frá upphafi til enda. í henni er mikið um menningu íslend- inga. Olrik gaf út sDanske Ridderviser«, þrjú bindi, sem er áframhald af hinu fræga safni Sveins Grundtvigs »Dan- marks gamle Folkeviser«, og fleiri merkar bækur, og ritaði margt, sem eigi er rúm að telja hjer. Hann stofnaði »Dansk Folkemindesamling* 1905 og var forstöðumaður þess, og fjelagið »Danmarks Folkemin- der« 1908 og var formaður þess. Hann ritaði tveimur mönn- um eða fleiri í Reykjavík og bað þá um að stofna þjóðsagna- safn, í líkingu við safn það, er hann sjálfur hafði komið á fót og geymt er í konunglega bókasafninu; en því var tekið dauf- lega og er það þó þarft verk. Axel Olrik var hinn vandaðisti maður þegar í æsku. Hann virtist í fyrstu fálátur eða feiminb, en við nánari viðkynn- ingu fanst fljótt, að hann var hið mesta ljúfmenni. Þeir unnu honum mest, sem þektu hann best. B. Ih. M. Góðar fræðibækur. Bókavörður Arne Arnesen og prófessor H. H. Gran hafa byrjað að gefa út alþýðlegar fræðibækur, vandaðar að efni og samdar efiir vísindalegum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.