Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 119

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Síða 119
Kenslubók i mannkynssögu 119 skipulega samin og höfundurinn hefur farið eftir hinum bestu ritum, sem til eru á ensku um þetta efni. Bókinni er skift í tvo kafla; er fyrri hluti hennar um aðalatriðin í stjórnarskipun Englendinga og sögu enska parla- mentsins frá því á miðöldunum og fram til vorra daga. Síð- ari helmingurinn er yfirlit yfir núverandi stjórnarskipun Eng- lands. Bók þessa ættu alþingismenn að lesa og fleiri menn, sem gefa sig við landsmálum. Ný kenslubók í niannkyiissiigu Lœrebog / Ver- ■denshistorien fra Oldtidens Slutning til vore Dage for Gym- nasiet, af Hans Schjöth og Chr. L. Lange. Dansk Udgave ved Alfr. Krarup og fohs. Lindbæk. LL. Den nyeste Jid. Koben- havn (H. Aschehoug ór» Co.) 1917. 206 bls. í stóru 8 bl. br.; innb. 3,75. Bók þessi kom út í apríl mánuði og nær frá því að stjórnarbyltingin hófst á Frakklandi 1789 og fram í febrúar þ. á., er kafbátaófriðurinn hefst og Bandaríkin slíta stjórnar- viðskiftum við þjóðverja. Höfundar hennar eru tveir norskir fræðimenn, Hans Schjöth, yfirkennari við dómkirkjuskólann í Kristjaniu. og Chr. L. Lange, sem er aðalritari alþjóðafriðarsam- bandsins, sem nú liggur í sárum. Þeir hafa samið kenslubók í mannkynssögu frá lokum fornaldarinnar og fram á vora daga, tvö bindi. Hún er áframhald af fornaldarsögu dr. A. Ræders, rektors í Kristjaníu, sem er eflaust einhver hin besta skólabók, sem til er í fornaldarsögu. Bækur þeirra Schjöths og Langes virðast vera samboðnar sögubók Ræders. Höfundarnir kunna mjög vel að velja efnið í bókina, rjett það, sem merkast er í mannkynssögunni, og lýsa jafnt menn- ingu og hag manna sem landsstjórn og merkustu viðburðum. f’eir eru stuttorðir og gagnorðir, svo að engu orði er ofaukið, og frásögn þeirra er skýr. En hjer skal sjerstaklega vakin athygli á öðru bindinu, um nýjustu tíðina. íslendingar eru svo illa staddir, að eiga enga mannkynssögu á sínu eigin máli um tímann eftir 1830, nema dálítil ágrip, en þó þyrftu menn langhelst að þekkja nútíðina, þann tíma, sem við lifum á Það er að vísu von á því, að úr þessu verði bætt, þegar ófriðnum mikla er lokið, en þess getur orðið langt að bíða. Á meðan menn eignast enga slíka sögubók á íslensku, vil eg mæla mjög með þess- ari kenslubók. Hún er umfram aðrar slíkar bækur, er eg hef lesið. Hún er ekki stærri en svo, að hana má kenna í helstu skólum landsins, og hún er hin besta bók handa þeim, sem vilja fá sjer handhæga bók um nútímann, því að efnið í henni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.