Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 121

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Page 121
Ólafía Jóhannsdóttir 121 í'ess konar konur eru alment mjög fyrirlitnar — og það stundum af fólki, sem eigi er betra en þær —, en fröken Ólafía hjálpar þeim og ver æfi sinni í þarfir þeirra. Norsk blöð hafa oft minst á Ólafíu Jóhannsdóttur. í vet- ur t. a. m. stóð grein um hana í »Aftenposten«, er kemur út í Kristjaníu, og segir þar svo: »Ólafía Jóhannsdóttir hefur í mörg, mörg ár unnið og dvalið nreðal hinna ógæfusömustu og vesælustu manna í Kristjaníu. Hún hefur fórnað allri æfinni fyrir menn, sem allflestir mundu hafa látið eiga sig, fórnað fyrir tilverur, sem nálega ekkert mannsmót er á lengur. f'au vonbrigði, sem hún hefur liðið, eru óteljandi; aðrir mundu hafa örvænt, lagt árar í bát og sagt, að hjer væri vonlaust um að geta hjálpað og bjargað. Hún hefur aldrei lagt árar í bát, hún hefur aldrei þreytst; þegar ein tilraunin mishepnaðist, byrjaði hún þegar á annari. Hún hefur í hjarta sínu óslökkvandi eld, einlæga og óbrigðula von, sem stendst alla ósigra. Hún hefur vakið von- ina hjá hinum ógæfusömustu, komið geisla inn í hinar myrk- ustu sálir; mjög oft hefur það að eins verið augnabliks birta, en það hefur ef til vill verið hin einasta birta í vesælu lífi; enginn veit, hvað það getur haft að þýða. í'að er ef til vill, þegar öllu er á botninn hvolft, þessi persónulega fórnfæring, sem hefur áhrif, og er hið einasta, sem nær niður þangað, þar sem sjerhver von er dáin.c Til þess að hjálpa »hinum ógæfusömustu« er bók þessi rituð. Innri þörf eða nauðsyn hefur knúð fröken Ólafíu til þess. þótt það hafi verið þraut fyrir hana. Hún kveðst oft hafa sagt við sjálfa sig: »Ef hjer skal hjálpað, verður að vekja alla þjóðina til baráttu, til kærleikans brennandi, hræðslulausu, sjálfsafneitandi baráttu, til þess að bjarga börn- um sínum.« Bók þessi er um nokkrar þær konur, sem höfundurinn hefur hjálpað. Hún er einstaklega vel rituð og smekkvíslega farið með efnið. Ef eg ætti að nefna tvær bækur, sem eg kysi helst að landar mínir læsu, af bókum þeim, sem eg hef lesið nýlega, mundi eg nefna bók þessa og bók Ellen Keys (bls. 99 að framan). Bók Ólafíu eiga allir að lesa, en sjerstaklega þeir, konur sem karlar, sem ætla utan, en þó einkum sjómenn vorir. Hún kann að vekja ábyrgðartilfinningu. Bók Ellen Keys ættu allir kjósendur að lesa, en þó sjerstaklega al- þingismenn og stjórnmálamenn. B. 7h. M.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.