Aldamót - 01.01.1893, Page 49

Aldamót - 01.01.1893, Page 49
49 Hingað til hafði Jakob treyst eigin mætti sínum of mjög. Drottinn vildi koma honum í skilning um, að máttur hans væri enginn, — fyrir drottins mátt yrði hann að sigra. Fyrir því snart drottinn mjöðm hans, svo hann hnje saman og allur hans líkamlegi styrkur hvarf frá honum. Þá sagði drottinn við hann: Slepp þú mjer nú! En aldrei hjelt Jakob meira dauðahaldi en þá. Og hann hrópaði upp yfir sig, gagntekinn óumræðileg- ustu sálar- og líkamskvöl: «Jeg sleppi þjer ekki fyrr en þú blessar mig«. Einhverja óljósa tilfinning hefur Jakob að lík- indum haft, án þess hann hafi þó gjört sjer nokkra grein fyrir henni, um það, að þarna er verið að tefla um frelsi og glötun, ekki einungis fyrir sjálf- an hann, heldur fyrir heila þjóð, — allar þjóðir heimsins. Þegar líkaminn vanmáttka hnígur niður, fær sál hans hið óttalega afl, sem þessi tilfinning um, að allt sje að tapast eða þá vinnast, gefur. Og óvinurinn verður að vin, baráttan breytist í sigur, hinn veikburða Jakob þarf ekki lengur að óttast hinn raraeflda bróður sinn. Hann fær nú loksins þá blessun af hendi drottins sjálfs, sem hann með brögðum og kænsku áður hafði eignazt baráttu- laust. Að guð birtist Jakob við þetta tækifæri í mynd og líking eins manns, er ekki undarlegra en hinar aðrar opinberanir drottins sama eðlis, sem ritningin hefur frá að segja. Meðan Jakob þekkti hann ekki, hjelt hann, að hann væri óvinur sinn. Um leið og hann vissi fyrir víst, að þetta var drottinn sjálfur eða engill hans, biður hann um blessun hans. Hann skilur þá, að þessi barátta, sem hann hefur átt i, 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.