Aldamót - 01.01.1893, Síða 123

Aldamót - 01.01.1893, Síða 123
123 gamla test., og sjáum, hve undr ljóst það er, að Frelsarinn er ekki á móti gamla test., heldr alger- lega með því, og að hann hefr greinilega gefið það til kynna, að það væri allt öðru vísi háttað um gamla test. en öll manna orð, að uppruni þess væri annar og eðli þess annað, að það væri frá Guði, hans opinberaða orð, — þá finnum vér óðara til þess, að það er ekki nema um tvennt að gera. Annað- hvort er gamla test. áreiðanlega guðs orð, eða vitn- isburðr Frelsarans óáreiðanlegr og rækr. Með gamla test. hlýtr líka vitnisburðr Frelsarans og þá Frelsarinn sjálfr að standa eða falla. Ef gamla test. er það, sem vantrúarmennirnir hjá oss segja það sé, þá er vitnisburðr Frelsarans óáreiðanlegr og þá verðr Frelsaranum sjálfum ekki treystandi. Það verðr því ekki nema um tvennt að velja; annaðhvort gamla testamentið og Frelsarann, eða burt með gamla test. og burt með Frelsarann, og þá auðvitað um leið: burt með alla kristna trú; því þegar Frelsarinn er horfinn á burt úr trúnni, þá sér hver, sem nokkuð vill sjá, að trúin er farin sem kristin trú. Það er þess vegna ekki um neitt lítilræði að tefla, þegar rœða er um, hvort gamla test. sé guðs orð, eða manna orð eingöngu. Hér stendr þá ekki yfir bar- dagi, sem háðr er í útjöðrum trúarinnar, heldr rétt við hjartarœtr hennar. Það hlýtr hver maðr að sjá. Þegar eg fyrir tveimr árum flutti fyrirlestr um guðdóm Frelsarans, þá hafði eg hina sömu aðferð og nú. Eg benti aðallega á vitnisburð Frelsarans sjálfs, á það, hvað hann segði sjálfr, og sýndi fram á, að annaðhvort staðfesti vitnisburðr Frelsarans guðdóm hans eða að öðrum kosti sýndi fram á, að maðrinn Jesús frá Nazaret hefði verið hálfbrjál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.