Aldamót - 01.01.1893, Síða 139

Aldamót - 01.01.1893, Síða 139
139 burt af þess fornu stöðvum. Allir mennirnir, sem haína kristnu trúnni og þar af leiðandi viðrkenna ekki þá sýning kærleikans, sem hin kristilega opin- beran kemr með, þeir búa sér til mynd »af sínu skynsamlega viti« eða réttara sagt út frá tilfinning- um sínum og eftirlöngunum, og segja bæði sjálfum sér og öðrum, að svona hljóti kærleikrinn að líta út, svona líti hann virkilega út. Sömu myndina allir? Nei, eins margar myndir eins og þeir sjálfir eru margir og hér um bil álíka ólíkar hver annarri eins eg andlit þeirra, líkamleg og sálarleg, eru hvert öðru frábrugðin. Pósitívistarnir svo kölluðu, sem trúa hinni undarlegu vantrúarkenning, er August Comte fann upp á, hafa í samkomusal sínum í París mjmdir upp hengdar á veggina af heilum skara merkra manna úr sögu Frakklands og mannkyns- sögunni yfir höfuð, sem þeir veita eins konar til- beiðslu upp á sína undarlegu og alveg einstaklegu vantrúarvísu. Þær eru býsna ólíkar hver annarri, þessar átrúnaðarmyndir Pónitívistanna, og fjarska margar eru þær líka, enda verða æ fieiri og fieiri eftir því sem tíminn llðr og nýir menn koma fram í sögunni, er þessi skrítni flokkr verðr trúarlega eða skynsemislega ástfólginn í. En hvað eru þær mynd- ir bæði að fjölda og breytilegleik í samanburði við myndirnar af kærleikanum, sem þeir búa til, er kristinni trú afneita og um leið að sjálfsögðu afneita kærleikanum eins og hin kristna opinberan sýnir hann? Og einmitt þetta, að hver einstakr hinna mörgu, er loka augunum fyrir kristindómssýning- unni af kærleikanum, dregr þetta, sem mest er til i heimi, upp á sína sérstaklegu vísu, einmitt þetta, að þar kærleiksmyndir, sem þeir menn hafa búið sér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.