Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 15

Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 15
15 þekkingarauki hjá hinura eiginlegu frömuðum eða forvígismönnum vísindanna. Þekkingin hjá almenn- ingi svo dœmalaust mikið aukin og vaxin út yfir það, sem áðr var, enn þá miklu meira aukin að sínu leyti heldr en þekkingin hjá vísindamönnunum., Þessi tíð er fremr öllu öðru alþýðumenntunarinnar tíð. Almenningr menntalandanna veit nú svo marg- falt meira en nokkurn tíma áðr í sögunni. Og hann veit svo miklu meira fyrir þá sök, að menningar- færin eru nú orðin svo margfalt betri og fleiri en. áðr. Skólar, sem allir eiga aðgang að, nú í gangi, nálega óteljandi, í öllum áttum. Skólabœkr langtum betri en áðr. Kennslumátinn margfalt vitrlegri og þægilegri heldr en áðr. Allt gjört til þess, að allir geti menntazt sem bezt, á sem skemmstum tíma og með sem minnstri fyrirhöfn. Enda er það virkilega svo, að á þeim skólum, þar sem kennslufyrirkomu- lagið er nú í fullkomnustu horfi, eiga menn á sama tímanum kost á að læra miklu meira en á tilsvar- andi uppfræðslustofnunum hinna fyrri kynslóða. — Bókmenntaheimrinn nú orðinn eins og hafsdjúpið, alveg ótœmandi. Og óteljandi ágætar bœkr eftir hina miklu anda mannkynsins, höfuðrithöfunda þjóð- anna frá fyrri og síðari timum, liggjandi fyrir al- menningi í svo ódýrum útgáfum, að hver fátækiingr- iun getr í þær náð, lesið þær og uppbyggt með þeim anda sinn, flutt þaðan nýjan andlegan eld inn í líf sitt. Og ekki að gleyma hinum svo kölluðu dagblöðum eða tímaritum, sem daglega, að minnsta kosti vikulega eða mánaðarlega, leggja fram fyrir allan hinn lesanda almenning ýmist tíðindi um það, sem er að gjörast sögulegt í heiminum nær og fjær, ellegar hugleiðingar um ýms þýðingarmikil lifsspurs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.