Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 16

Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 16
16 rnál, sem uppi eru í mannfélaginu á hinni yfirstand- andi tíð. Eg veit það vel, að mörg blöð og tímarit eru léleg og sum algjörlega siðspillandi. En í heild sinni geta þau hiklaust skoðazt sem eitthvert mikils- verðasta menningargagn nútíðarinnar. Það menn- ingarverkefni má heita kornungt, sérstaklega til- heyranda þessari öld, og þó fyrst verulega orðið «ins og eign almennings á síðustu áratugum aldar- innar. Og vér hljótum allir að viðrkenna, að með hverju einstöku hinna óteljandi blaða og tímarita sé í einhverjum skilningi verið að bera eld inn á heimili almennings. Og eg ætla í þessu augnabliki að eins að hugsa um þann eld að því leyti, sem það er eldr til aukinnar þekkingar og menntunar, sann- kallaðr framfaraeldr. Það yrði alveg ótœmanda efni, ef ætti að tína allt það til, sem heimrinn í menningarlegu tilliti nú á þessari tið hefir fram yfir það, sem hann hafði fyr á öldum. Eg ætla því í viðbót við það, sem þegar er tekið fram, að eins að benda á eittatriði: hin miklu lífsþægindi manna, sem stafa af hýbýlahætt- inum í nútíðar-menntalöndum heimsins. A dögum saxnesku konunganna á Englandi bjuggu tignustu stórmenni þjóðarinnar í svo kölluðum höllum, sem voru lang-líkastar íslenzkum skemmum, að því und- anteknu, að veggirnir voru ekki úr torfi og grjóti, heldr úr trébjálkum, sem hlaðið var hverjum ofan á annan, eins og á húsum þeim, sem landnemar reisa sér hér fyrst i nýbyggðunum í Ameríku meðan allt er hjá þeim í barndómi. Til hátíðabrigða voru veggirnir að innan klæddir tjöldum, eins og lengi hefir tíðkazt á íslandi, þegar skemmurnar þar voru notaðar til veizluhalda. En gólfið æfinlega moldar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.