Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 68

Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 68
ti8 Síðan saga kristindómsins hófst, er heiðingjaheimur- inn að mestu leyti sögulaus heimur. Og að því leyti sem heiðingjaheimurinn átti sögu áður en frels- arinn kom í heiminn, er það sagan um leit manns- andans eptir honum, leit eptir þeirri hugsjón, sem hann gaf mönnunum, — leit eptir því, sem megi friða og frelsa og gefa löngun til lífsins, — — leit eptir því, sem sje nógu göfugt fyrir mannssálina til að fleygja sjer í faðminn á og elska af öllum mætti. Að eiga hugsjón kristindómsins í hjarta sínu og hafa fyrir framan sig þá útsýn, sem hún gefur inn i eilífðina, — það er eina lífið. Að eiga enga hug- sjón — ekkert til að lifa fyrir, það er dauðinn. Þetta er satt um hverja einstaka mannssál. Og það er satt um hverja einstaka þjóð. Hugsjónalausu mennirnir eru dauðu punktarnir í lífi hverrar þjóðar. Þvi fleiri, sem þeir eru, sem ekkert verulegt lifsmið hafa, þeim mun fleiri verða dauðamörkin með þjóðlífinu. Matarástin sezt þar í hásætið. Menn fljúgast á um brauðbitann. Asklokið verður að himni. Kristindómslaust þjóðlif verður um leið hugsjónalaust þjóðlíf. VI. Hugsjónirnar og kirkjan. Það er kirkjan, sem á að varðveita kristindóm- inn í hjörtum mannanna. Það er hún, sem á að bera fram hugsjónir kristindómsins, — opna augu þjóðanna fyrir þeim, kenna mönnum að elska þær og gefa sig þeim á vald. Þar, sem kirkjan er í blóma, eru hugsjónirnar í blóma. En í því þjóðlifi, þar sem vantrúin er í blóma, deyja þær út, slokkna. Vantrúin er í innsta eðli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.