Aldamót - 01.01.1896, Síða 43

Aldamót - 01.01.1896, Síða 43
43 sera einn Kaupmannahafnar-íslendinginn, Þorstein Gíslason, dreymdi um árið út af því, hve sælir menn myndi verða, ef menn að eins fengist til þess að hætta að ganga uppréttir og fœri eins og aðrar skepnur að ganga á fjórum fótum; — sæludraumr, sem honum fannst svo mikið um, að hann áleit það ómissanda, að hann birtist íslenzku þjóðinni í »Sunnan- fara«. Eg hefi áðr opinberlega minnzt á þetta »fenomen« í nútíðarbókmenntum vorum eins og aðra hlcegilega vitleysu. En eg hefi síðan séð, að það er ekki tómt hlátrsefni. Það er vitleysa, sem er mjög alvarleg. Og þess vegna nefni eg hana aftr á ný. Það er játning Ur vantrúaráttinni um það, að ekki sé til neins fyrir neinn mann á vorri tíð, að fiýja að eins út úr kristinni kirkju til þess að komast hjá sársauka lífsins. Menn verði líka að fiýja út úr menntalífinu, og jafnvel út úr mannheimum, hætta að vera menn, stíga aigjörlega niðr í dýraríkið. Það er vitnisburðr um það, hvað islenzka menntanin er komin langt í einni sérstakri átt þjóðlífs vors. Það er spádómr frá einu binna ungu og upp rennandi skálda vorra um það, til hverra óyndisúrræða fólk það, er ekki fæst til þess að meðtaka kristindóminn, muni í framtíðinni hljóta að grípa, ef það eigi að geta af borið sársauka heimsmenningarinnar. Eldrinn eða eldleysið er mælikvarði fyrir menn- ingarástandið í heiminum. Og svo er það þá einuig að því, er vora litlu islenzku þjóð snertir. Og með filliti til íslendinga sýnist meira að segja mega hafa eldinn í bókstaflegum skilningi, hinn náttúrlega eld, að því leyti, sem hann hefir verið leiddr inn í hús- líf almennings, fyrir mælikvarða, þegar um það er að ræða, hvað langt eða stutt þessi sami almenningr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.