Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 6

Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 6
6 eðlilegt, að ýmsir erviðleikar komi fyrir, erviðleikar, sem benda á, hvað mikið er varið í þennan hlut, eldinn, og jafnframt hið leyndardómsfulla, óskiljan- lega eðli hans, skiljanlegt, að þessi eldsóknarsaga hefir orðið að hálf-yfirnáttúrlegu æfintýri. Það hœfir ekki fyrir þá, sem kunna að meta ágæti eldsins og ábyrgðarhluta þann, sem eign hans er samfara, að láta hvern, sem vera skal, geta sótt þessa leyndar- dómsfullu höfuðskepnu lífsins og dauðans, eins og að eins væri um eitthvert smáræði að tala. Það hœfir ekki, að neinn sé látinn sœkja han’n fyrir- hafnarlaust. Eldrinn stendr fyrir meðvitund þjóðar- andans, sem skapað hefir söguna, eins og guðlegr hiutr, og frá því sjónarmiði var ekki nema sjálfsagt, að sagan yrði að æfintýri, undrasögu, hálf-yfirnáttúr- legri sögu. Enginn náttúrlegr nágranni til, sern unnt er að fá eldinn hjá. Eða þó að slíkir nágrann- ar að líkindum væri til, náttúrlegir menn, sem áttu eld lifanda á arni sínum, þá eru þeir undir þessum kringumstæðum eins og þeir væri ekki til. Það sést ekki neitt til þeirra, þegar á að fara að sœkja eldinn. Utan hinna eiginlegu mannabyggða verðr að leita eftir eldinum, á vegi, sem er jafn-leyndar- dómsfullr eins og eðli eldsins er ieyndardómsfullt. Og ekki er til neins að senda neinn með öðru eins uppeldi og öðrum eins hugsunarhætti eins og þær Ása og Signý til þess að sœkja eldinn. Slíkir menn ætla sér æfinlega að stela eldinum, og það verðr undantekningarlaust til böivunar. Annaðhvort ná þeir engum eldi og fá þegar í stað einhvern þann áverka og sársauka, sem aldrei framar fæst lækn- ing á, eins og þessar systr, sem hundrinn beit af hönd og nef í því þær voru að reyna til að ná eld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.