Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 145

Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 145
145 Engum íslenzkum bóksala hefur víst IslenzJc til hugar komið, að vjer hjer vestra bokverzlun. mundum hafa nokkra löngun til að eignast aðra eins bók og þessa. — Hingað hefur enn þá ekkert einasta eintak komið í bókaverzlunina. Nú þykist jeg einmitt vita, að æði margir hjer fjrrir vestan yrðu sólgnir i að lesa þessa bók. Prestarnir kvörtuðu sárt um það í sumar, að geta ekki náð í hana. En þetta er að eins ofurlítið sýnishorn af því ólagi, sem er á bókaverzlun vor Islendinga. Það er eins og útgefendur íslenzkra bóka liggi á þeim eins og ormar á gulli, til þess að sem minnst skuli seljast. Barnasálma síra Valdimars var ekki hægt að fá fyr en eptir dúk og disk. Og nú hafa þeir um langan tíma ekki verið fáanlegir, þótt glóanda gull v7æri í boði. Biblíusögur Tangs, langbeztu biblíusögurnar, sem vjer höfum eignazt, bók, sem álitin er klassisk í sinni tegund í Danmörku og er það lika í raun og veru, bók, sem gengið hefur gegn um ótal útgáfur þar og verið útgefend- unum stórkostleg gullnáma, — hefur nú um langan tíma verið útseld hjá oss og engar ráðstafanir kunn- ar um endurprentun hennar. Svona mætti telja upp langan lista. Vjer hjer vestur frá höfum einlægan vilja á því að hlynna að íslenzkri bókaverzlun eins og oss er frekast unnt,- Og hjer selst heill urmull af bókum og mætti selja miklu meira. En þá ættu líka islenzku bóksalarnir heima að senda hingað þær bækurnar, sem líklegastar eru til að seljast, en ekki ruslið, sem enginn vill eiga. Jeg skal taka það fram um leið, að þeirra bóka skal verða getið í »Aldamótum«, sem ritstjóranum kynnu að verða sendar til umgetningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.