Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 84

Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 84
84 dregur skýluna af hugsjónunum og kennir mönnum að elska þær. En að vilja sjálfur standa í hverri vandastöðu, aí því enginn annar sje til þess fær,— það er að gjöra menn að ómyndugum mönnum. Hershöfðinginn gjörir meira gagn og vinnur stærra hlutverk með því að standa á þeim sjónar- hól, er hann sjerafbæði yfir eigin her sinn og óvina- herinn, og leiða bæði sókn og vörn hermanna sinna með viturlegum fyrirskipunura, — heldur en ef hann flækist sjálfur innan um fylkingarnar og reykjar- mökkinn, og fer að vinna það verk, sem hver ó- breyttur hermaður leysir eins vel af hendi og hann. Með þvi að standa á hæðinni bak við herinn fær hann meira til leiðar komið einn en þúsundir her- manna. En með því að troðast inn í fylkingarnar, vinnur hann að eins verk fyrir einn. Einn af hinum helztu kostum fríkirkjunnar er sá, hve afdráttarlaust hún kemur í veg fyrir það, að prestarnir gefi sig við annarlegum málum. Þjer vitið, hve sjaldgæft það er, að prestarnir sjeu kjörnir til að hafa þenna eða hinn borgaralegan starfa á hendi hjer í þessu mikla landi. Sú skoðun er hjer algjörlega ofan á, að presturinn sje of góður til slíkra hluta. Hann eigi að verja tíma sínum og kröptum til þess, sem æðra og þýðingarmeira sje fyrir mann- fjelagið í lieild sinni. Og þess vildi jeg biðja, að aldrei yrði kirkjufjelag vort svo gamalt, að það ekki að öllu leyti stæði við þessa kenning fríkirkjunnar. En vjer ættum að gjöra meira. Vjer ættum að kenna bræðrum vorum heima, hve heilsusamleg hún er og hve nauðsynlegt það er, að vera með hugann allan og óskiptan við verkið fagra og dýrðlega, sem drottinn hefur trúað þjónum sínum fyrir. Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.