Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 72

Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 72
72 Og þó er hún í raun og veru hverri annarri stöðu göfugri. Um fram aðra menn er presturinn i þjónustu drottins, — hans erindsreki í sjerstökum skilningi, — sjálfur kallaður til að kalla aðra — fá þá til að hafna hjegómlegum og syndsamlegum hlut- um og ganga sannleikanum á hönd. Að bera mannkynsfrelsaranum vitni, — aðkenna mönnum að þekkja sjálfa sig og muna, hve háleitt ætlunarverk þeirra er, — að sýna þeim guðlegan kærleika og fyrirgefning, — að reisa upp krossinn Krists og kenna mönnum að krjúpa þar, — að friða, hugga og gleðja mannssálirnar, — að kenna mönn- um að biðja sinn himneska föður og sækja til hans krapta og þrek til að lifa eins og hans börn, — að útbýta þyrstura sálum náðarmeðulum drottins, — að likna og græða og lina sársaukann eptir því sem unnt er, — að miðla mannssálunum hinni æðstu auðlegð, sem til er, og kenna þeim að ganga gegn um neyðarkjör mannlegs lífs eins og sigri hrósandi, — að lifa fyrir aðra, slíta kröptum sínum upp í kær- leikans þjónustu öðrum til blessunar, — að kenna mönnum, í einu orði, að elska hið æðsta og göfug- asta, sem til er, og gefa sig því á vald — — það er preststaðan. Göfugasta staðan í mannfjelaginu. Guðs rödd á meðal mannanna. Guðs orð innan um brjálaða háreysti andvaralausra ot ða. Menn með eilíft líf og krapta komandi aldar. Menn með eilífar hugsjón- ir, — erindsrekar kærleikans, trúarinnar, vonarinn- ar, með frið og huggun og fyrirgefning fyrir hverja iðrandi mannssál. í sannleika dýrðleg staða! Hún er svo háleit, að hún er manninum í raun og veru öldungis ofvaxin. Hún hefur líka verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.