Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 40

Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 40
40 honum á stað til hins fyrirheitna lands. Guð fylgir Israelsmönnum á eyðimerkrför þeirra í og með hinu eldlega skýi, sem alit af var í augsýn. Þessi yfir- náttúrlegi eldr er tákn þess, að hinn heilagi kær- leikrinn er með í þessari sögu og stýrir henni. Guð fann ekkert eins hœfilegt tákn í ríki náttúrunnar upp á sjálfan sig eins og eldinn. Hvað í því tákni lá, skildu menn víst ekki nema að litlu leyti þá, að minnsta kosti ekki almenningr. En þegar hinn fyrir- heitni Messías, drottinn vor Jesús Kristr, er kominn fram í sögunni með þessa yfirlýsing: »Eg er kom- inn til að senda eld á jörðu«, þá eiga allir að geta skilið það tákn. Guðs kærleikr i allri hans dýpt og hæð, breidd og lengd, blasir nú við heiminum. Og út af þeirri opinberan eiga öll mannshjörtu að geta farið að brenna. Hér er kominn sá kærleikseldr, sem brennt getr sigg tilfinningarleysisins burt úr hverju einasta mannshjarta. Eldr — að því leyti, sem hver einstakr, er kristindóminn meðtók, fann nú svo sárt til syndaeðlis síns og hinna einstöku synda sinna. Eldr — að því leyti, sem menn vissu nú af guði í hans kærleik og náð svo nálægt sér. Eldr sársaukans — út af því, að menn fundu nú ekki að eins til sinna eigin persónulegu synda og sorga, heldr lika tii þess, sem á sama hátt gekk að öllum hinum mannslífunum. 011 hin óteljandi manns- líf í öllum áttum tilverunnar með þeirra syndum og sorgum og öllum hinum dýpstu þörfum þeirra eru í persónu frelsarans og opinberan kristindómsins knýtt saman í eitt. Hann liðr og deyr til þess að frelsa þau öll. Þeir allir, þessir óteljandi menn, eiga að verða lifandi limir á þeim andlega likama, sem hann er höfuðið á. Svo nú er ekki lengr að eins að hugsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.