Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 52

Aldamót - 01.01.1896, Blaðsíða 52
52 hans er æðri, dregur hann fleiri með sjer og slekk- ur fleiri ljós. Einstaklingslífið fer þá allt eptir því, hvort hinn einstaki maður á nokkra hugsjón, er hafl vald yflr lífi hans. Dýrin hafa enga hugsjón, — ekkert, sem knýr þau áfram, nema eigið bundið eðli þeirra. Eigi maðurinn alis enga hugsjón, enga mynd af því í huga sínum, hvernig líf hans ætti að vera, og sjeu engin tilþrif hjá honum í áttina þangað, — þá er hann, þessi göfuga vera, með andans upplyptu sjón, ekki farinn að sjá lengra en dýrið. Hann er þá orðinn blindur eins og moldvarpan. III. Hugsjónir þjóðar vorrar. Hið andlega líf, sem uppi er meðal þjóðanna, fer eptir því, hve hugsjónirnar eru margar og göf- ugar, sem láta þar á sjer bera. Þar sem ekki verður vart við neinar slíkar hugsjónir, höfum vjer það fyrir satt, að hið andlega líf hafl kulnað út. Þar er ekkert almennt áhugamál, ekkert fjelagslíf, engin mannssál hefur þar nokkurn boðskap að bera nokk- urri annarri sál, — lífið er þar eins og gróðurlaus, upp blásinn melur. Vjer Islendingar heyrum einni hinni allra minnstu menntaþjóð heimsins til. Þótt allir menn af íslenzk- um uppruna flyttu byggð sína saman í einn bæ, yrði sá bær býsna neðarlega í tölu stórbæja heims- ins. Samt sem áður hefur haldizt við nokkurt and- legt líf meðal þjóðar vorrar fram á þennan dag. Hún hefur ávallt í sögu sinni átt einhverja menn, er haft hafa einhverjar hugsjónir, — eitthvað til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.