Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 43
margt af hjóldýrum (26), en þau eru fá í öðrum gróðurlend- um. Bessadýrin (Tardigrada) reyndust flest í reit, sem val- inn var í snjódæld (36), en fá í öðrum gróðurlendum. Ymsar erlendar rannsóknir benda til þess, að talsverðar breytingar eigi sér stað milli árstíða, á fjölda einstaklinga í ýmsum hópum jarðvegsdýra. I norðlægum löndum, þar sem jörð er frosin á vetrum, liggur jarðvegslífið að sjálfsögðu í dvala, en lítið er um það vitað á þeirri árstíð. í Evrópu hafa sumir flokkar reynzt hafa hámarksfjölda á vorin og aftur á haustin, en fleiri munu þó þeir sem aðeins hafa hámark seinni part sumars eða á haustin. Þetta mál er enn lítið kann- að hér (sbr. þó Tuxen, 1943). Þá er fremur lítið vitað um útbreiðslu einstakra flokka af jarðvegsverum í landinu, og enn minna um útbreiðslu ein- stakra tegunda. (Verður það nánar rakið í sambandi við hvern flokk fyrir sig.) RANNSÓKNIR Á JARÐVEGSVERUM Fyrir flesta menn er heimur jarðvegsins lokuð bók, og þó þeir nái að opna hana, eru þeir lítt læsir á síðumar. Stafar þetta einkum af smæð jarðvegsveranna, og dreifingu þeirra um efnið. Jafnvel þótt dálítil moldarhrúga sé tekin til athug- unar undir smásjá, er ekki líklegt að mikið sjáist af lífver- um, til þess eru þær alltof dreifðar. Mesta vandamálið í sam- bandi við jarðvegslífsrannsóknir er því að safna jarðverun- um svo mikið saman, að hægt sé að fá gott sýnishorn af flokkun þess og tegundum, og fjöldahlutföllum þeirra í ein- hverju ákveðnu rúmmáli af mold. Hvað dýrin snertir, hefur þetta vandamál verið leyst á ein- faldan en iiruggan hátt, og byggist það að sjálfsögðu á hæfni þeirra til að hreyfa sig sjálf, þ. e. a. s. dýrin eru hreint og beint rekin úr moldinni. Venjulega er hiti (stundum sam- fara þurrki) notaður til að framkvæma brottreksturinn, og er 20—30 stiga hiti oftast nægur. Jarðvegssýnin, sem venjulega eru skorin út með röri eða 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.