Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Qupperneq 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Qupperneq 57
óliðskiptir ormar, oftast mjög smáir, oft þráðlaga, eins og nafnið bendir til. Líkami þeirra er tiltölulega stífur, og get- ur ekki dregist saman neitt að ráði, en þó geta ormarnir framkvæmt mjög snöggar sveifluhreyfingar. Stærstu þráð- ormategundimar í jarðveginum sjást allvel með berum aug- um, en þær minnstu alls ekki. Þráðormar hafa aðlagast mjög fjölbreyttum líísskilyrðum, er þá mjög víða að finna, og oft í miklu magni. Margir eru sníkjuverur og lifa í dýrum eða jurtum, og valda ósjaldan nokkrum sköðum á þeim, en virðast þó oftar vera tiltölulega meinlausir. Kunnastur slíkra þráðorma er nálgurinn (Oxy- urus), sem lifir í endaþarmi manna. Svonefndir spóluorm- ar (Ascaris) í hestum og öðrum skepnum eru einnig þráð- ormar. Ogrynni eru af þráðormum í fjörum og í fersku vatni af öllum tegundum. Síðast en ekki sízt eru þeir svo í jarð- veginum, að því er virðist hvarvettna og við hvers konar að- stæður, og gengur fjöldi þeirra þar, næst fjölda örveranna. Þeir virðast óháðari gróðri, eða öðrum jarðvegseiginleikum en flest eða öll önnur jarðvegsdýr. Fæðuhættir jarðvegsþráðormanna eru margvíslegir, eða allt frá bakteríuætum upp í þráðormaætur, en auk þess lifa margir af lifandi eða dauðum plöntuhlutuin, og ekki er óal- gengt að þráðormar valdi sköðum á plönturótum, einkum í ræktarlöndum, þar sem massafjölgun vissra tegunda hefur átt sér stað. (I því sambandi má geta um athugun, sem gerð var á smáverulífi í kalbletti í nýrækt á Árskógsströnd sl. sumar. Þar reyndist mikill fjöldi þráðorma, en nær ekkert af öðrum dýrum.) Ekki eru menn á eitt sáttir um hlutverk þráðormanna í jarðvegsbúskapnum, né heldur um þýðingu þeirra fyrir jarð- vegsgæðin. Þó eru þeir taldir mikilvæg fæða ýmissa annarra dýra, svo sem ánamaðka. Engar teljandi rannsóknir liggja fyrir á þráðormum í ís- lenzkum jarðvegi, og ekki er mér kunnugt um að neinn hafi tekið að sér rannsóknir á þeim. Hins vegar hefur verið ritað um sníkjuþráðorma og þráðorma í fjörum. (Kreis, 1958 og 1963) 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.