Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 67

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 67
SKÝRSLA UM STARFSEMI RANNSÓKNARSTOFU NORÐURLANDS FLUTT Á AÐALFUNDI RÆKTUNARFÉLAGS NORÐURLANDS í OKTÓBER 1969 Á síðasta ári (1968) fór ég til Englands á styrk frá Búnaðar- íélagi Islands. Kynntist ég þar ýmsu nýju. — Sérstaklega fannst mér það athyglisvert, að Englendingar leggja áherzlu á að tengja saman rannsóknarstarfsemi með grasrækt og búfé. Þeir segja, að ekkert sé fullsannað um notagildi á grasi og heyi fyrr en það hefur farið í gegnum skepnuna og ljóst er hvað fáist fyrir fóðrið í kjöti eða mjólk. Þetta at- riði ætti að vera okkur Islendingum til eftirbreytni; að allt þarf að fylgjast að, rannsóknir á jörð, grasi og búfé. Er nú að þessu stefnt hjá Rannsóknarstofu Norðurlands, og von- andi tekst að framfylgja þeirri stefnu til hins ýtrasta. Haustið 1968, síðastliðið haust, bárust mörg jarðvegssýni til Rannsóknarstofunnar. Hafa þau aldrei orðið fleiri á einu hausti frá því stofan tók til starfa, eða því sem næst 2500 sýni. Ur Vestur-Húnavatnssýslu kom nú í fyrsta sinn svolítið af mold, en þaðan bárust 65 sýni, sem voru efna- greind. Standa vonir til, að aukning verði á sýnatöku í Vestur-Hún. nú í haust. — Úr Austur-Húnavatnssýslu bár- ust 350 sýni. Voru þau utan af Skaga, úr jarðvegi þar sem erfitt hefur reynzt að fá grös til að spretta. Einnig var tekið úr túnum í Bólstaðahlíðarhreppi og víðar í sýslunni. Úr Skagafirði bárust hvorki meira né minna en 1350 sýni. Voru það sýni úr Lýtingsstaða-, Hofs- og Hólahreppum, enníremur úr Viðvíkursveit og nokkur sýni frá öðrunr stöð- urn. Úr Eyjafirði bárust sýni frá Svalbarðsströnd og Oxna- dal, samtals 670 sýni. Úr Þingeyjarsýslum komu hins vegar 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.