Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1969, Síða 76
Frá Búnaðarsambandi Suður-Þingeyinga: Teitur Björnsson; Hermóður Guðmundsson. Frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar: Ketill Guðjónsson; Helgi Símonarson; EggertDavíðsson. Frá Búnaðarsambandi Skagfirðinga: Gísli Magnússon; Egill Bjarnason; Haukur Jörundsson. Frá Búnaðarsambandi Austur-Húnvetninga: Guðmundur Jónasson; Bjarni Jónsson. Frá Ævifélagadeild Akureyrar: Ármann Dalmannsson; Björn Þórðarson; Ólafur Jóns- son; Sigurjón Steinsson. Auk framanritaðra fulltrúa sátu fundinn: Stjórn félagsins: Steindór Steindórsson skólameistari, Jónas Kristjánsson og Jóhannes Sigvaldason. Og gestir: Guðmundur Jónsson skólastjóri, Þórarinn Lár- usson, Ævarr Hjartarson, Ólafur Vagnsson, Óskar Eiríksson, Stefán Skaftason, Stefán Þórðarson, Jón Rögnvaldsson og Eggert Ólafsson, Laxárdal. 2. Skýrsla stjórnarinnar: a) Skýrsla formanns. í upphafi máls síns minntist for- maður tveggja kvenna, þeirra Jónu Jónsdóttur og Maríu Daníelsdóttur. Þessar konur báðar unnu um langt skeið hjá Ræktunarfélaginu, Jóna við jarðyrkjustörf og María við ráðskonustörf. Þær létust báðar á þessu ári, og bað formaður fundarmenn að rísa úr sætum og votta hinum látnu heiðurs- konum virðingu. Þá skýrði formaður frá því, að ráðinn hefði verið nýr starfsmaður til félagsins, Þórarinn Lárusson fóðurefnafræð- ingur. Bauð hann Þórarinn velkominn til starfa. Formaður skýrði einnig frá því, að farið hefði verið í gegnum bækur, bréf og skjöl félagsins. Eru bækurnar nú geymdar í land- búnaðarbókasafninu hér á Akureyri en bréf og skjöl í Hér- aðsskjalasafni Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu. Þá ræddi for- maður um Ársritið og taldi það eitt fjölbreyttasta búnaðar- rit, sem nú kæmi út hérlendis. Að lokum þakkaði hann stjórn og starfsmönnum gott samstarf og vel unnin störf. 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.