Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Page 52

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Page 52
52 NANNA ÓLAFSDÓTTIR Halldóra Bjarnadóttir á efri árum. upp til myndatöku. Ókrýnd drottning allra kvennasamtaka í landinu. Aðdáandi gömlu kvenrithöfundanna, Torfhildar Hólm og Kristínar Sigfúsdóttur. Prentverk Odds Björnssonar átti að sjá um útíör hennar. Þar geymdust í mörg ár fyrirmæli Halldóru Bjarnadóttur um allt í sambandi við þá athöfn. Svört skyldi kistan vera, að sjálfsögðu farið eftir því. Húskveðja var á sjúkrahúsinu á Blönduósi. Útfor og legstaður Akureyri. Guðfmna Pálsdóttir hjúkrunarkona“

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.