Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Síða 67

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Síða 67
TIL HALLDÓRU BJARNADÓTTUR 67 Gulliksen har det bra. Det er nu stor Juletravelhet i utsalget. Bredal er i vigör og meget interessert i sine finske tekstilfar. Ogsá Br(edal) vil slutte nu. Lykkelig du som far arbeide i fred og ro. En venlig hilsen fra min hustru og din Kollega. M. F. N. Hafrafellstungu, (Öxarfjarðarhreppi, N.-Þing.), 12. okt. 1940 Bréf frá Sigurveigu Björnsdóttur Hér hafa barnagrindur verið notaðar í fleiri áratugi, og hefir Gunnar mágur minn smíðað þær fyrir þó nokkrar konur hér í sveit og þær svo lánað öðrum eftir hentugleikum. Þessar grindur hafa þó ekki verið með hjörum, en hafa átt sinn vissa stað í eldhúsinu. En margt gott ráðið er Hlín búin að bera á milli okkar kvennanna, og það vona ég, að við kunnum bæði að meta það og þakka. Með kærri kveðju og bestu óskum um góða framtíð á jörðinni nýkeyptu. Hofi, pr. Hofsós, Hofshr. Skagaf. 17. nóv. 1943 Bréf frá Sigurlínu Björnsdóttur Kæra Halldóra! Bestu þökk fyrir komuna í sumar, svo og fyrir Hlínarsendingar. Mér þykir alltaf vænt um, þegar ég fæ Hlín. Eg vil einnig með þessum fátæklegu línum færa þér mínar innilegustu hamingjuósk- ir í tilefni af afmælinu þínu 14. okt. sl. Eg var búin að ákveða að senda þér skeyti, en svo var ég á ferð til Reykjavíkur um það leyti og við hjónin, svo að ekkert varð úr því. Ekki vorum við nema viku í þeirri ferð, enda nóg að snúast við heima eins og vant er. Fólk er með fæsta móti hér í vetur eins og víðast á sveitabæjunum. Dóttir okkar er nú reyndar alveg nýfarin til Siglufjarðar og ætlar að sauma þar mánaðartíma. Annars er hún nú að miklu leyti heima. Sjálf hefi ég verið mesti bjálfi fyrirfarandi af mjög vondu kvefi, sem gengið hefir hér og er langt frá að ég sé jafngóð ennþá. Það er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.