Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Síða 68

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Síða 68
68 ÚR BRÉFUM því lítið um tóskapinn hjá mér ennþá. Þó var ég aðeins byrjuð að spinna og prjóna. Við létum setja hér upp vindrafstöð í haust 32 volt og það er nú meiri munurinn í þessu stóra húsi að hafa alls staðar blessuð ljósin. Maður veit ekki af skammdeginu. Mamma sagði fyrstu dagana, að sér fyndist alltaf jól. Þín einlæg Sigurlína Björnsdóttir Hurðarbaki (Villingaholtshr., Arn. — Flóa), 15. maí 1944 Bréf frá Þuríði Árnadóttur Mig langar að segja þér ofurlítið frá ljósunum mínum, blessuð- um, fyrir jólin í vetur var sett hér upp 12 volta vindrafstöð, sem lýsir upp íbúðarhúsið og fjós og hlöðu og hleður útvarpsgeimi, stöðin kostaði eitthvað yfir 2000 krónur uppsett með um 20 ljósastæðum. Ég get ekki lýst þeirri ánægju, sem þessi blessuð birta veitir manni. Þeim fjölgar svo ört þessum vindrafstöðvum, að hér í sveit eru þær komnar á annaðhvert heimili og allir verða svo glaðir og ánægðir yfir þeim miklu umskiptum eftir olíutýrurnar. Þú átt þakkir fyrir þessi blessuð ljós eins og fyrir svo margt gott okkur konum auðsýnt, Halldóra mín. Ég man ekki betur en að ég sæi þessum vindrafstöðvum fyrst lýst í Hlín þinni, eftir að þú ferðaðist um utanlands. Ég man, að ég veitti þessu athygli og óskaði, að ég fengi samsorta birtu, fyrst ekki var um annað rafmagn að ræða. Og nú er ósk mín uppfyllt og vindljós í hverju horni. Stödd á Þuríðarstöðum, 9. nóvember 1946 Bréf frá Margréti Sigfúsdóttur kennara Sæl og blessuð kæra vinkona! Ástarþakkir fyrir Hlín og góða bréfið, er henni fylgdi. Ég sendi til Sigríðar á Egilsstöðum unt leið og þetta bréf borgun fvrir allar Hlínarnar, er ég fékk, þó eitt eintakið sé enn óselt, og mér þykir verulega vænt um, að liún kostar 3 kr. Það var minnkun fyrir okkur íslenskar konur að borga svo htið, sem við höfum gert að undanförnu, hið óeigingjarna starf þitt við þetta vinsæla rit, sem undantekningarlaust öllum þykir vænt um. Ég sendi Hlín 2 stökur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.