Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Síða 84

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Síða 84
f 84 LANDSBÓKASAFNIÐ 1988 Harðarrímur o.fl. eftir Sveinbjörn Beinteinsson. Eiginhandar- rit. Gjöf höfundar. Af keyptum handritum skal þessara getið: „Voyage de la Viliar 1872“. 18 ljósmyndir, 3 frumljósmyndir, en hinar myndir af teikningum og málverkum þýzka listamannsins T. von Eckenbrecher. Keypt af Damms Antikvariat í Ósló. Orðabók Hannesar Finnssonar biskups, A-Ö. Eftirrit (sbr. Lbs. 99 fol.). Keypt af erfingjum Péturs Ólafssonar í ísafold fy rir meðalgöngu tengdasonar hans, Gunnars Ólafssonar starfsmanns ríkisskattstjóra. Þessir afhentu gjafir án þess að þeirra verði nánar getið: Dr. Aðalgeir Kristjánsson, Ragnar Ágústsson bókavörður, Morris R. Spivack. ÞJÓÐDEILD Ritauki þjóðdeildar var á árinu 5027 bindi, þar af 297 erlend rit um íslenzk efni. Mikil áherzla var lögð á skráningu íslenzka efnisins, er dregizt hefur verulega úr hömlu. Mun þó árangurs í útgefnum ársskrám naumast verða að vænta fyrr en á árinu 1989. Þjóðdeild bættist ein ný staða á árinu eða frá 1. apríl, og var Hallfríður Baldursdóttir bókasafnsfræðingur ráðin í hana. Verk- efni hennar er að vinna við íslenzk blöð og tímarit, þátt, sem lengi hafði vantað aukinn starfskraft til. Ekki verður nú sagt, hvenær tekst að koma saman og út skrá um íslenzk blöð og tímarit eftir 1973, en mikil þörf er nú orðin á slíkri skrá. Tölvukostur deildarinnar var aukinn og bættur, og er þar nú í gangi ein Island AT-vél og önnur IBM PS-2-80, öflug og fljótvirk vél með miklu geymslurými, en á það reynir mjög, þegar mikið efni er haft undir í einu. DEILD ERLENDRA Erlendur ritauki var á árinu 1661 bindi. RITA Mikið verk var unnið við að kanna erlendan ritakost safnsins, magn hans og ásigkomulag vegna fyrirhugaðrar sameiningar Landsbóka- safns og Háskólabókasafns og þar með bókakosts þeirra. En það verk á eftir að fara vaxandi, eftir því sem nær dregur sameining- unni, og erfitt að sjá, hversu fámennt starfslið safnanna fær annað því, ef ekki fæst nauðsynlegur liðsauki. Þrengslin í söfnunum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.