Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.05.1995, Qupperneq 62
ERLEND VEITINGAHUS Stokkhólmur: K.B. ER FEYKIVINSÆLT Matseöillinn er afsprengi uppreisnar sænskra matreiðslumanna á miðjum níunda áratugnum. Einn „uppreisnarmannanna“ var Örjan Klein eigandi K.B. rekstri í Stokkhólmi. í borginni eru mörg stórfyrirtæki með aðalstöðvar sínar og tugþúsundir erlendra ferða- manna heimsækja Stokkhólm árlega, enda borgin einstaklega fögur og oft kölluð Feneyjar norðursins. Upp úr 1960 kom fjöldi erlendra verkamanna og síðar flóttamanna til Svíþjóðar og settist þar að. Margir þessara „nýbúa“ stofnuðu síðar veitingahús eða hófu störf í greininni. Þessir „nýju Örjan Klein matreiðslumeistari þykir snillingur á sínu sviði. Hann á og rekur veitingahúsið K.B. sem nýtur mikillar hylli í viðskiptaheiminum í Stokkhólmi. Sigmar B. Hauksson skrifar reglulega um þekkta erlenda bisnessveitinga- staði í Frjálsa verslun. Á undanförnum árum hefur orðið mikil þróun í öllum veitingahúsa- Svíar“ settu svo sannarlega mark sitt á matreiðslu og matarhefðir veitinga- húsa Stokkhólmsborgar. Um tíma má segja að erlendar matreiðsluhefðir hafi verið ráðandi á flestöllum veit- ingahúsunum. Þá spruttu upp erlend veitingahús eins og gorkúlur. Á þess- um tíma þótti „sænska eldhúsið“ ekki sérlega spennandi og gerðu ýmsir mikið grín að eldamennsku sænskra. Upp úr 1985 gerðu nokkrir sænskir matreiðslumenn uppreisn, ef svo má að orði komast. Meðal þessara mat- reiðslumanna var Örjan Klein. Þessir matreiðslumenn sögðu að í Svíþjóð væri gott úrval af ýmiskonar hráefni t.d. skelfiski, landbúnaðarvörum og villibráð. Þá væru til merkilegar og ríkar matreiðsluhefðir í Svíþjóð, upprunnar í bændasamfélaginu eða við hirð konungs. Það sem gera þyrfti væri að aðlaga hinar gömlu mat- reiðsluaðferðir nær nútímanum. Þessi „uppreisrí' sænsku matreiðslu- mannanna tókst með ágætum, en þessa þjóðlegu rétti kalla Svíar „Husmanskost". Árið 1990 fóru æ fleiri veitingahús að bjóða sænskan mat eða Husmanskost. Sænskir neytendur og raunar einnig erlendir ferðamenn kunna mjög vel að meta nýja sænska eldhúsið. Eins og áður sagði var einn af upphafsmönnum þess Örjan Klein matreiðslumeistari. Hann á og rekur veitingahúsið K.B. í Stokkhólmi. Þetta hlýlega og fallega veitingahús, sem var opnað 1931 og nefndist þá Konstnarsbaren, var eins og nafnið bendir til helsta aðsetur listamanna og bohema Stokkhólms- borgar. Segja má að æ síðan hafi þetta veitingahús verið ákaflega vinsælt á meðal listamanna og listunnenda, 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.