Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 27

Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 27
Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Hannibalsson. Með þeim á myndinni eru dætumar Marta og Asdís. Helgi Valdimarsson og Guðrún Agnarsdóttir. Þau eiga þrjú börn; Birnu, Agnar og Kristján. | En mikill fjöldi óákveðinna gefur hinum frambjóðendunum svolitla von bjóðendumir sigri. En samt. Kosn- ingamar eru ekki yfirstaðnar. Þarna geta keppinautar Ólafs eygt von. Kannski ná þeir frekari sveiflu á loka- sprettinum. í endaðan apríl studdi mikill meiri- hluti þjóðarinnar Ólaf Ragnar - af þeim sem tóku afstöðu - en nú nýtur hann stuðnings minnihluta þjóðarinnar, samkvæmt könnun Frjálsrar verslun- ar. Sé heildarúrtakið skoðað hafði hann um 50% fylgi í endaðan apríl en núna segjast um 30% ætla að kjósa hann - eða einn af hverjum þremur. Hinir frambjóðendumir hafa til samans um 35% fylgi af úrtaki eða litlu meira fylgi en Ólafur hefur einn. Pétur Hafstein virðist vera að festast í öðru sæti. Það sæti skiptir afar miklu máli þar sem Ólafur Ragnar er umdeildur stjómmálamaður og á sér harða andstæðinga. Líklegt er að þessir andstæðingar hans muni kjósa þann sem verður í öðm sæti - þann sem líklegastur er til að fella Ólaf Ragnar. Þeir, sem slíkt gera, eru þá í raun meiri andstæðingar Ólafs Ragn- ars fremur en stuðnings- menn einhvers úr röðum hinna frambjóðendanna. PÉTUR ÞARF MINNST35% FYLGIÁ LOKASPRETTI Að undanförnu hefur Pétur Hafstein verið í nokkuð öruggu öðru sæti í könnunum, en þó talsvert á eftir Ólafi. Ætli Pétur að eiga raunhæfa möguleika á sigri verður hann nokkrum dögum fyrir kosningar að hafa lyft sér úr því 25% fylgi, sem hann hefur haft að undanförnu, upp í að minnsta kosti 35% fylgi. Og frá sjónarhóli Péturs yrði Ólafur Ragnar þá að vera kominn niður í um 40% fylgi Ástþór Magnússon með unnustu sinni Hörpu Karlsdóttur. 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.