Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.04.1996, Qupperneq 40
1 Hross í eigu Gunnars skipta einhverjum tugum en ad hætti rótgróinna stóðbænda er nákvæm tala þeirra fáum kunn. bitin náttúruböm í reiðstígvélum á skrifstofu Pennans. Gámngar í Skagafirði kalla Pennann í Hallarmúla Skagfirðingabúð því þeir segja að þar vinni eingöngu Skagfirðingar núorðið. Þetta sannaðist skemmtilega á dög- unum þegar Ingimar Jónsson var ráð- inn yfirmaður verslunarsviðs Penn- ans en hann var áður fjármálastjóri hjá Skagfirðingi á Sauðárkróki. Gunnar er sagður harðduglegur vinnuþjarkur á skrifstofunni sem geri miklar kröfur til undirmanna sinna og treysti þeim vel meðan þeir fara að hlutunum eins og hann vill. Hann aðhyllist engan sérstakan stjórnunarstíl, að sögn samstarfs- mannanna. Hann einfaldlega stjómar og ræður því sem hann vill. Þetta er hans fyrirtæki og hann þarf ekki að standa neinum skil á því hvernig hann stendur að því að reka það. Hann er góður yfirmaður og meðan undirsátar hans rísa ekki gegn honum gengur allt vel. Gunnar er slyngur að velja sér samstarfsmenn og þeir hafa margir fylgt honum lengi. Næstu undirmenn Gunnars eru Kjartan Kjartansson innkaupastjóri og Sara Magnúsdóttir fjármálastjóri. HINAR FÖGRU SÁMSSTAÐASYSTUR Gunnar er trúfastur og góður vinur vina sinna þótt hann ræki misjafnlega vel tengslin við þá eftir því hver hugð- arefni hans eru hverju sinni. Eigin- kona hans, Þórdís, er ættuð frá Sámsstöðum í Fljótshlíð ein sex systra sem stundum er kenndar við bæinn. Hrafnhildur er gift Óskar Magnússyni, forstjóra Hagkaups, Þórunn Áma Emilssyni, útibússtjóra Búnaðarbankans í Garðabæ, Sara Gunnari Ólafssyni, sem rekur skilta- gerðina Bergnes, Unnur býr í Þýska- landi og Valborg er ógefin. Þær hitt- ast reglulega og þessir fjórir svilar em góðir vinir og félagar. Einu sinni var Gunnar félagi í svo- kölluðum Piparsveinaklúbbi sem enn mun starfa að einhverju leyti og rækt- ar tengsl sín með því að hittast í há- deginu á föstudögum á Hótel Holti. Til klúbbsins mun hafa verið stofnað skömmu fyrir 1970 og rætur hans figgja í Heimdalli, félagi ungra sjálf- stæðismanna, en þar var Gunnar um tíma í stjóm. Auk hans voru í félaginu m.a. Ólafur Schram, Gísli Baldur Garðarsson, Hjörtur Öm Hjartarson, Sveinn Úlfarsson, Ágúst Ragnars- son, Þorgeir Ástvaldsson og Hjörleif- ur Kvaran borgarlögmaður. Gunnar mun vera hættur að skipta sér af starfi klúbbsins og það sama má segja um Hjörleif en Hjörleifur er meðal bestu vina Gunnars. Kunnugir segja að Gunnar sé afar gamansamur og skemmti vinum sín- um í þröngum hópi með sögum af sérkennilegu fólki sem hann hefur kynnst. Sagt er að fáir taki honum fram á þessu sviði þegar hann kærir sig um að flíka því. Sérstakt dálæti hefur hann á því sem sumir myndu kalla sveitahúmor, þ.e. sögum af sér- stæðu fólki, snjöllum tilsvörum og ís- lenskri fyndni. Fólk, sem þekkir hann vel, segir að hann sé dálítið mislyndur. Stundum er hann afundinn og fámáll og rambar gegnum dagana eins og skógarbjöm, sem hefur verið vakinn of snemma, og þá er djúpt á gamanseminni en aðra daga ræðinn og kátur og uppfull- ur af nýjum hugmyndum. Gunnar er ekki hópsál og hefur aldrei verið í neinu félagi í líkingu við Lions eða Frímúrararegluna eða í íþróttafélagi. Hann á ekki sérlega gott með að blanda geði við fólk sem hann þekkir lítið og tekur ókunnugum oft með harðhnjóskulegri varúð sem jaðrar við fálæti. Gunnar hefur ekki, svo vitað sé, tekið þátt í skipulögðum hópíþrótt- um, þar sem bolti er hjálpartæki en hann er góður skíðamaður og fer oft á skíði og hefur gert svo allt frá ungl- ingsárum. Hann og Þórdís fara stund- um á skíði til Austuríkis en vinafólk þeirra rekur þar skíðahótel. Einnig 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.