Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 97

Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 97
Loftorka í Borgamesi hefur lengst af stevpt rör af ýmsum gerðum og stærðum. Norræna skólasetrið í Hvalfirði er byggt úr forstevptum einingum frá Loftorku. STIVITNISBUROURINN væri ekki hægt að framkvæma með þessum hraða ef um hefðbundnar aðferðir væri að ræða. í maíbyijun var t.d. ákveðið að stækka Hyrnuna, verslunarmiðstöð hér við sporð Borgarfjarðarbrúar, og verkinu mun ljúka í júnílok, eftir einn og hálfan mánuð.” MINNI KOSTNAÐUR Bent hefur verið á að kostnaður geti verið 10-15% minni, miðað við rauntölur í útveggjum, séu notaðar forsteyptar einingar. Ennfremur hefur verið þróuð áferð á steypuna, marmaraáferð, sem fæst með því að steypan er þvegin. Áferðin er varanleg svo ekki þarf að mála útveggina og ætti það að geta sparað byggingar- og síðan viðhaldskostn- að þegar til lengri tima er litið. Loftorka hefur iðulega fengið lóðir og reist hús og selt, bæði í Reykjavík og annars staðar, en aðalmarkaðurinn fyrir forsteyptu einingarnar hefur hingað til verið í Reykja- vík. Þangað eru einingarnar fluttar og í 99% tilvika reisa Loftorkumenn þær sjálfir. Að undanförnu hefur fyrirtækið unnið í samvinnu við RARIK að hönnun og framleiðslu spennistöðva úr stöðluðum einingum. Hægt er að velja stærðir sem henta á hverjum stað. Tvær slíkar stöðvar hafa risið við munna Hvalfjarðarganganna væntanlegu. Skipulagt innra gæðaeftirliti með allri einingafram- leiðslu er hjá Loftorku sem á að tryggja að viðskiptavinur- inn fái ævinlega þá vöru sem hann óskar eftir. Uppbygging eftirlitsins er unnin í samráði við Rannsóknastofnun bygg- ingariðnaðarins en Loftorka og RB hafa gert með sér samning um gæðaeftirlit með framleiðslunni og með því móti fær hún vottun RB. TÍMASPARNAÐUR ER OKKAR STERKASTA VOPN LOFTORKA BORGARNESI ENGJAÁSI 1 SÍMI: 437 1113 FAX: 437 1913 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.