Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 14
Fjölmargir gestir sóttu Landsbréf heim á eins árs af- mæli íslenska fjár- sjóðsins og þáðu léttar veitingar. FV-myndir: Geir Ólafsson MARGIR MÆTTU í EINS ÁRS AFMÆLI ÍSLENSKA FJÁRSIÓÐSINS Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráð- herra flutti ávarp á eins árs afmæli ís- lenska fjársjóðsins. Hér er hann ásamt Gunnari Helgi Hálfdanarsyni, fram- kvæmdastjóri Landsbréfa. mlutabréfasjóður Landsbréfa, íslenski fjársjóðurinn (skemmtilegt nafn), varð eins árs 17. nóvember sl. Sjóðurinn sér- hæfir sig í fjárfestingum fyrirtækja sem eiga mikla vaxtarmöguleika, einkum á sviði sjávarútvegs og tengdrar atvinnustarfsemi. í frétt frá Landsbréfum segir að frá stofnun sjóðsins hafi hann skilað hluthöfum sínum hærri ávöxtun en nokkur annar íslenskur hluta- bréfasjóður. Gengi sjóðsins hafi hækkað um meira en 90% og nafnávöxtun sl. 11 mánuði sé 122%. Að auki hafi hann greitt hluthöfum 10% arð á þessu ári. Hátt í fjórtán hundruð íslending- ar hafa fjárfest í íslenska fjár- sjóðnum. ...því skyndilega skelltu þau upp úr af hlátri. FV-myndir: Kristín Bogadóttir Sigrún Árnadóttir, sem þýtt hefur Disney- bækurnar í áraraðir, ræðir hér við Ólaf Jó- hann Ólafsson. Fyndni flaug þeirra á milli... SKELLT UPP ÚR! argt var um manninn á út- gáfuhátíð Vöku- Helgafells í Sunnusal Hótel Sögu. Þar kynnti fyrirtækið þær bækur sem það gefur út fyrir þessi jól. Eins og gengur var skrafað saman og skellihlegið. Ljósmynd- ari Frjálsrar verslunar, Kristín Bogadóttir, náði einmitt skemmtilegum myndum af Ólafi Jóhanni Ólafssyni, fyrrum Sony- stjóra, þar sem hann ræddi við Sigrúnu Árna- dóttur þýðanda, sem hef- ur meðal annars þýtt Disneybarnabækurnar fyrir Vöku-Helgafell í mörg ár. Fyndni flaug greinilega þeirra á milli því skyndilega sprungu þau bæði úr hlátri - skelltu hressilega upp úr. Að sjálfsögðu var nýjasta bók Ólafs Jóhanns, Lávarður heims, kynnt á hátíðinni. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.