Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 17
Qyrirtækið ístrakt- or í Garðabænum hefur tekið við um- boði fyrir Fiatbíla og hélt upp á það fyrir skömmu. Fiat var mest seldi bíll hérlendis í kringum árið 1974 eða áður en japans- kir bílar hófu innreið sína. ístraktor er einnig með umboð fyrir Lancia og Alfa Romeo - og raunar sportbílinn Ferrari líka. ítalskir bílar hf. voru áður með Fiatumboðið. ístraktor hefur í ára- raðir verið með umboð fyrir Iveco vinnu-, fjalla- og sendibíla; bílkrana frá Effra; vinnuvélar frá Schaeff; auk skíðalyfta og snjótroðara. Fyrirtækið var stofnað árið 1982 upp úr véla- og viðgerðar- verkstæði Dráttarvéla hf. Með öðrum orðum; rætur fyrirtækisins liggja aftur til ársins 1952. Fiat fagnað með veisluhöldum hjá fstraktor í Garða- bænum. Fiat var mest seldi bíll hér á Iandi í kringum 1974 eða áður en japanskir bílar hertóku markaðinn. Páll Gxslason, eigandi og framkvæmdastjóri fstrakt- ors, til vinstri, ásamt Pétri Björnssyni, ræðismanni ítala á íslandi. FV-myndir: Kristín Bogadóttir i’mmrnm FLYTJfl A FORMÚLUNA ÚT Langt og athyglisvert viðtal við hjónin Jón Olafsson ogHelgu Hilmarsdóttur í kvikmyndablaðinu Screen. íslenski markaðurinn er orðinn oflitill □ firgripsmikil átta síðna umfjöllun er um 20 ára af- mæli Skífunnar í nýlegu tölublaði kvikmyndablaðsins Screen. Fjallað er um uppgang Skífunnar og rætt er við þau hjón Jón Ólafsson og Helgu Hilmars- dóttur, eigendur Skífunnar. í við- talinu rekja þau 20 ára sögu fyrir- tækisins og hvernig það hefur þanist frá að vera lítil hljóm- plötuverslun í Hafnarfirði til þess að koma við sögu á öllum sviðum fjölmiðlunar. Viðtalið við þau hjón Jón og Helgu vekur ekki hvað síst at- hygli fyrir það hve yfirgripsmikið það er og hversu mikið rými það fær í þessu þekkta blaði. Svo ítar- leg umfjöllun er ánægjuleg fyrir fyrirtækið. í lok viðtalsins segir að þau hjón séu komin að krossgötum og að íslenski markaðurinn sé of smár til að hægt sé að útvíkka starfsemina frekar og auka hagn- aðinn. Fullyrt er að þau ætli að hasla sér völl á sama sviði er- lendis. „Eystrasaltsríkin eru aðeins eitt svæðanna sem þau hjón eru að horfa á til að víkka út starf- semi sína,“ segir í greininni. „Til að auka tekjurnar þurfum við að færa okkur yfir á stærri markað og það verður líklegast næsta skrefið,“ segir Jón í viðtalinu. Cumntly in itt 20tb yntr o/butinett, leeUnd's Stífan bat cxpandcd jctou all teiion of cntcriainmcnt aud/i now lookótg to expnrt i/s fomula otvrtcas. Mikc Goodridgc reportt “[tcdandl amicrotasmofi potailial oflarge markets If they dovotop símiar h; fbrcnjoyfciR lcdand has tho hfcihost roto of theatrical fci Etrope, about flwe vWtsayoar Yfirgripsmikil umfjöllun er um 20 ára afmæli Skífunnar í nýlegu tölublaði hins þekkta kvikmyndablaðs Screen. Þar er langt viðtal við þau hjón Jón Ólafsson og Helgu Hilmars- dóttur, eigendur Skífunnar, þar sem þau segjast hafa áhuga á að flytja þekkingu sína út. „Skifan is now looking to export it’s for- mula overseas.“ FlflT FAGNAÐ í GARÐABÆNUM 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.